70. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 14. desember 2004
70. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn
14. desember 2004, kl. 13:00 að Austurvegi 56, Selfossi
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Bergur E. Ágústsson, Guðmundur Elíasson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir.
14. desember 2004, kl. 13:00 að Austurvegi 56, Selfossi
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Bergur E. Ágústsson, Guðmundur Elíasson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir.
Elín Björg Jónsdóttir boðaði forföll.
Ennfremur sátu fundinn starfsmenn Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, Sigrún Guðmundsdóttir og Rut Áslaugsdóttir.
Formaður setti fund og skilaði kveðju frá Elínu Björgu Jónssdóttir, nýjum nefndarmanni Heilbrigðisnefndar Suðurlands um leið og hann bauð hana velkomna til starfa.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.
a) Starfsleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1 |
Hótel Eyjar |
900 Vestmannaeyj |
Br. á starfsemi |
2 |
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
3 |
Hamarsskóli |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
4 |
Vífilfell |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
5 |
Sjúkraþjálfun Selfoss ehf. |
800 Selfoss |
Br. á húsnæði |
6 |
Pétursey ehf. – Eyjaberg |
900 Vestmannaeyj |
Eigendaskipti |
7 |
Narfi ehf. |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
8 |
S.G. Hús |
800 Selfoss |
Endurnýjun |
9 |
Vínbúð Á.T.V.R. Selfossi |
800 Selfoss |
Endurnýjun |
10 |
Olís, Græðisbraut |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
11 |
Toppurinn – Bifreiðastöð |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
12 |
Íþróttamiðstöðin |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
13 |
Karl Kristmanns Umboðs- og heildv |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
14 |
H. Sigurmundsson |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
15 |
Hótelfélagið Skyggnir ehf. |
801 Selfoss |
Br. á starfsemi |
16 |
Ármótabúið ehf. |
861 Hvolsvöllur |
Endurnýjun |
17 |
Krítik |
800 Selfoss |
Eigendaskipti |
18 |
Skíðaskálinn Hveradölum |
801 Selfoss |
Eigendaskipti |
19 |
Ísjakinn |
900 Vestmannaeyj |
Endurnýjun |
20 |
Oddhóll ferðaþjónusta ehf. – Hótel Rangá |
851 Hella |
Endurnýjun |
21 |
Oddhóll ferðaþjónusta ehf. – Rangársel |
851 Hella |
Endurnýjun |
22 |
Krónan |
815 Þorlákshöfn |
Endurnýjun |
23 |
Hár List |
900 Vestmannaeyj |
Eigendaskipti |
24 |
Mensý |
800 Selfoss |
Endurnýjun |
25 |
Seiðaeldisstöð og vatnsból Spóastöðum |
801 Selfoss |
Ný starfsemi |
26 |
Orkuveita Reykjavíkur v/Hitaveitu Hverag. |
810 Hveragerði |
Ný starfsemi |
27 |
Vatnsból Þverá, Skaftárhreppi |
880 Kirkjubæjarkl |
Ný starfsemi |
28 |
Vatnsból Kálfafelli II, Skaftárhreppi |
880 Kirkjubæjarkl |
Ný starfsemi |
29 |
Vatnsból Kálfafelli I b, Skaftárhreppi |
880 Kirkjubæjarkl. |
Ný starfsemi |
30 |
Vatnsból Dalshöfða, Skaftárhreppi |
880 Kirkjubæjarkl. |
Ný starfsemi |
31 |
Vatnsból Múlakoti, Skaftárhreppi |
880 Kirkjubæjarkl. |
Ný starfsemi |
32 |
Melhólsveita, Skaftárhreppi |
880 Kirkjubæjarkl. |
Ný starfsemi |
33 |
Léttkaup ehf. – Europris |
800 Selfoss |
Ný starfsemi |
34 |
Vatnsveita V-Landeyja, Tunguveita |
860 Hvolsvöllur |
Ný starfsemi |
35 |
Mýrdalshreppur, sundlaug |
870 Vík |
Ný starfsemi |
36 |
Hraungerðishreppur – vatnsveita |
801 Selfoss |
Ný starfsemi |
37 |
Vatnsveita Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahr. |
801 Selfoss |
Ný starfsemi |
38 |
Vatnveitufél. Suðurfall, Skeiða- og Gnúpv.hr. |
801 Selfoss |
Ný starfsemi |
39 |
Þykkvabæjarveita |
850 Hella |
Ný starfsemi |
40 |
Holtaveita |
850 Hella |
Ný starfsemi |
41 |
Selfossbíó, 800 Selfoss ehf. |
800 Selfoss |
Ný starfsemi |
Starfsleyfisumsókn nr. 1 samþykkt með fyrirvara um jákvæða lokaúttekt, starfleyfisumsóknir nr. 25, 38, 39, og 40 einnig samþykktar með fyrirvara um jákvæða úttekt og starfsleyfisumsókn nr. 35 samþykkt með fresti um úrbætur vegna athugasemda.
Rut vék af fundi á meðan fjallað var um starfsleyfisumsókn nr. 1
b) Tóbakssöluleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1 |
Léttkaup ehf. |
800 Selfoss |
Nýtt |
2 |
Toppurinn – Bifreiðastöð |
900 Vestmannaeyjar |
Endurnýjun |
3 |
Ármótabúið |
861 Hvolsvöllur |
Endurnýjun |
4 |
Krónan |
815 Þorlákshöfn |
Endurnýjun |
5 |
Skíðaskálinn Hveradölum |
801 Selfoss |
Eigendaskipti |
Lögð fram til kynningar.
2) Rekstraryfirlit
Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstaryfirlit til desembers og miðaði við fjárhagsáætlun ársins. Kom fram að rekstur eftirlitsins er á áætlun.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands lýsir yfir ánægju með að áætlun komi til með að standast í öllum atriðum og þakkar framkvæmdastjórn og starfsmönnum þann árangur.
3) Starfsyfirlit
Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá gangi reglubundins eftirlits. Kom fram að þó nokkuð er eftir af eftirliti ársins. Gerði hún grein fyrir helstu ástæðum þess auk þess sem hún greindi frá erindi HES á stjórnarfundi SASS þann 13. desember sl. Þar greindi hún frá þörf á aukningu stöðugilda og lagði fram vinnupunkta þess efnis.
Elsa taldi nauðsynlegt að auka við starfskrafta Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og gera því þannig kleift að vinna þau verkefni sem embættinu ber.
Vegna aukinna verkefna telur Heilbrigðisnefnd Suðurlands nauðsynlegt að gerð verði kostnaðarúttekt vegna aukningar stöðugilda hjá embættinu og þegar hún liggur fyrir verði tekin afstaða til málsins. Kostnaðargreiningu skal leggja fyrir næsta fund nefndarinnar og næsta stjórnarfund SASS.
4) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga
a) Samþykkt Grímsnes- og Grafningshrepps varðandi hreinsun og meðhöndlun seyru – Samþykktin samþykkt án athugasemda.
b) Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi – Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. samþykktar þegar það liggur fyrir.
– Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. samþykktar þegar það liggur fyrir. c) Gjaldskrá fyrir sorpeyðingu í Grímsnes- og Grafningshreppi – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. d) Gjaldskrá fyrir sorphirðu í sveitarfélaginu Ölfus fyrir árið 2005 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. e) Gjaldskrá fyrir fráveitu- og rotþróargjald sveitarfélagsins Ölfus fyrir árið 2005 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. f) Gjaldskrá fyrir hundahald í sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2005 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. g) Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. Samþykktin samþykkt án athugasemda. b) Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi – Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. samþykktar þegar það liggur fyrir.
– Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. samþykktar þegar það liggur fyrir. c) Gjaldskrá fyrir sorpeyðingu í Grímsnes- og Grafningshreppi – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. d) Gjaldskrá fyrir sorphirðu í sveitarfélaginu Ölfus fyrir árið 2005 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. e) Gjaldskrá fyrir fráveitu- og rotþróargjald sveitarfélagsins Ölfus fyrir árið 2005 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. f) Gjaldskrá fyrir hundahald í sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2005 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. g) Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. 5) Málefni Hallarinnar – Karató
Lagt fram bréf HES dags. 7. desember sl. ásamt niðurstöðum hljóðmælinga sem gerðar voru 28. nóvember sl. Einnig lagt fram svarbréf forsvarsmanna Hallarinnar- Karató dags. 10. desember sl.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur framkvæmdastjóra að vinna að áfram að frekari þvingunaraðgerðum fyrirtækisins og miða þær við 17. janúar næstkomandi.
6) Bréf frá skipulags- og byggingafulltrúa Vestmannaeyja dags. 25. nóvember 2004 ásamt bréfi HES til Vilbergs Kökuhúss dags. 5. nóvember sl. og svarbréfi Bergs. M. Sigmundssonar dags. 23. nóvember sl.
Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir málið og greindi frá undangengnum samskiptum við aðila máls.
Heilbrigisnefnd Suðurlands felur framkvæmdastjóra að svara skipulags– og bygginganefnd samkvæmt umræðu á fundinum og að svara bréfi Bergs M. Sigmundssonar.
7) Bréf sveitarfélagsins Ölfus dags. 27. október 2004 ásamt undirskriftalista vegna lyktarmengunar frá árinu 2002.
Lagt fram til kynningar. Ennfremur lagðir fram á fundi vinnupunktar Birgis Þórðarsonar varðandi lyktarmál í Þorlákshöfn.
Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá bréfi Hnotskurnar dags. 15. nóvember sl. en starfsleyfi Hnotskurnar rennur út í febrúar á næsta ári. Ekki hefur verið sótt um endurnýjun en slík umsókn verður meðhöndluð skv. reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun.
8) Annað.
a) Ályktanir umhverfis- og heilbrigðisnefndar aðalfundar SASS 2004
Lagðar fram til kynningar.
b) Bréf Umhverfisráðuneytis varðandi umsögn við drögum að reglugerð um aflífun búfjár, dags. 17. nóvember sl. ásamt umsögn embættisins.
Lagt fram til kynningar.
c) Bréf Umhverfisráðuneytis dags. 2. nóvember 2004 ásamt Akureyrarályktun um matvæli.
Lagt fram til kynningar.
Ákveðið að halda næsta fund nefndarinnar 18. janúar næstkomandi.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl.
Jón Ó. Vilhjálmsson
Bergur E. Ágústsson
Elsa Ingjaldsdóttir
Margrét Einarsdóttir
Gunnar Þorkelsson
Sigrún Guðmundsdóttir
Pétur Skarphéðinsson
Guðmundur Elíasson
Rut Áslaugsdóttir