52. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 19. febrúar 2003
19. febrúar 2003, kl. 14.00 að Austurvegi 56, Selfossi.
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir. Gunnar Þorkelsson boðaði forföll.
Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir. Gunnar Þorkelsson boðaði forföll. 1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.
a) Starfsleyfi
a) Starfsleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Pizza 67 – Bjartur Bakan ehf.
|
900 Vestmannaeyjar
|
Eigendaskipti
|
2
|
Gistiheimilið Bitra
|
801 Selfoss
|
Eigendaskipti
|
3
|
Heilsugæslustöðin Laugarási
|
801 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
4
|
Heilsugæslustöðin Laugarási v/Laugarvatn
|
801 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
5
|
Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri
|
880 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
|
Endurnýjun
|
6
|
Sjúkraþjálfun Selfoss
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
7
|
Heilsugæslustöðin Stokkseyri
|
825 STOKKSEYRI
|
Endurnýjun
|
8
|
Heilsugæslustöðin Eyrarbakka
|
820 EYRARBAKKA
|
Endurnýjun
|
9
|
Hitaveita Suðurnesja v/vatnsveitu í Vm
|
900 VESTMANNAEYJAR
|
Eigendaskipti
|
10
|
Hundagæsluheimilið Arnarstöðum
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
11
|
Landsvirkjun v/Vatnsfellsvirkj
|
Endurnýjun
|
|
12
|
Dýralæknaþjónusta Suðurlands
|
801 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
13
|
Tannlæknast.Sveinbj.Jakobsson
|
815 ÞORLÁKSHÖFN
|
Endurnýjun
|
14
|
Tannlæknast.Sigríðar Sverrisdóttur
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
15
|
Tannlæknast. Halldórs / Fossa ehf.
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
16
|
Tannlæknastofa Halls og Petru
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
17
|
Tannlæknastofa Halls og Petru
|
850 HELLA
|
Endurnýjun
|
18
|
Tannlæknastofa Þórðar Birgissonar
|
810 HVERAGERÐI
|
Endurnýjun
|
19
|
Tannlæknastofa Þorsteins Pálssonar
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
20
|
Sláturhús Hellu
|
850 HELLA
|
Endurnýjun
|
21
|
Mýrdalshreppur v/Leikskólinn
|
870 VÍK
|
Endurnýjun
|
22
|
Mýrdalshreppur v/Tjaldstæði
|
870 VÍK
|
Endurnýjun
|
23
|
Mýrdalshreppur v/Ketilsstaðaskóli
|
870 VÍK
|
Endurnýjun
|
24
|
Mýrdalshreppur v/grunnsk.tónsk.íþróttah.
|
870 VÍK
|
Breyting á starfss.
|
25
|
Mýrdalshreppurv/Leikskálar,Félagsheim.
|
870 VÍK
|
Endurnýjun
|
26
|
Skaftárhreppur v/Leikskólinn Kæribær
|
880 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
|
Endurnýjun
|
27
|
Skaftárhreppur v/Félagsheimilið Kirkjuhvoll
|
880 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
|
Endurnýjun
|
28
|
Prentsmiðja Suðurlands hf.
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
29
|
Heilsugæslustöð Selfoss og sjúkrahúsið
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
30
|
Sogn Réttargeðdeild
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
31
|
Meðferðarheim. Torfastaðir hf.
|
801 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
32
|
Villingaholtsskóli
|
801 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
33
|
Ljósafosskóli
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
34
|
Lyf og heilsa, Hvolsvelli
|
860 HVOLSVÖLLUR
|
Endurnýjun
|
35
|
Myndbandahornið ehf.
|
800 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
36
|
Garðyrkjuskóli Ríkisins
|
810 HVERAGERÐI
|
Endurnýjun
|
37
|
Hótel Geysir
|
801 SELFOSS
|
Endurnýjun
|
38
|
Auðbjörg hf
|
815 ÞORLÁKSHÖFN
|
Endurnýjun
|
39
|
Ísfélag Þorlákshafnar v/ísframleiðslu
|
815 ÞORLÁKSHÖFN
|
Endurnýjun
|
40
|
Bíl-X, Bifreiðaverkstæði
|
810 HVERAGERÐI
|
Endurnýjun
|
41
|
Jarðefnaiðnaður hf
|
815 ÞORLÁKSHÖFN
|
Endurnýjun
|
42
|
Helgi Sigurðsson v/geymslusvæðis Súluh.
|
801 SELFOSS
|
Ný starfsemi
|
43
|
Róberts ehf. tannlæknastofa
|
900 VESTMANNAEYJAR
|
Ný starfsemi
|
44
|
Svínabúið Smárahlíð
|
845 FLÚÐIR
|
Ný starfsemi
|
45
|
Veitingasala Ástu Beggu – Hestheimar
|
851 HELLA
|
Ný starfsemi
|
46
|
Kví ehf.
|
900 VESTMANNAEYJAR
|
Ný starfsemi
|
47
|
Glæðir ehf.
|
880 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
|
Ný starfsemi
|
48
|
Bílamálun Suðurlands
|
800 SELFOSS
|
Ný starfsemi
|
49
|
Eldstó Café / Hús Leirkerasmiðsins
|
800 SELFOSS
|
Ný starfsemi
|
50
|
Reykjabúið v/Bakka/Lambh./Hjalla/Hellud.
|
270 Mosfellsbæ
|
Endurnýjun
|
Öll starfsleyfin samþykkt án athugasemda.
b) Tóbakssöluleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Hótel Valhöll
|
801 Selfoss
|
Nýtt
|
Samþykkt án athugasemda.
2) Gjaldskrár og samþykktir sveitarfélaga.
a) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi Ytra fyrir árið 2003 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
b) Gjaldskrá fyrir hundahald í Mýrdalshreppi árið 2003 – Gjaldskráin samþykkt án athugassemda.
c) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Árborg fyrir 2003. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
d) Gjaldskrá Rangárþings Ytra fyrir hundahald á Hellu fyrir árið 2003. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
e) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi fyrir árið 2003. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
a) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi Ytra fyrir árið 2003 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
b) Gjaldskrá fyrir hundahald í Mýrdalshreppi árið 2003 – Gjaldskráin samþykkt án athugassemda.
c) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Árborg fyrir 2003. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
d) Gjaldskrá Rangárþings Ytra fyrir hundahald á Hellu fyrir árið 2003. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
e) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi fyrir árið 2003. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.
3) Rekstaryfirlit.
Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstrarreikning fyrir fyrstu 6 vikur ársins og miðaði við áætlun ársins 2003.
Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands yfirfarin og engar athugasemdir gerðar.
Samþykkt að vísa ársreikningnum til stjórnar SASS.
Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstrarreikning fyrir fyrstu 6 vikur ársins og miðaði við áætlun ársins 2003.
Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands yfirfarin og engar athugasemdir gerðar.
Samþykkt að vísa ársreikningnum til stjórnar SASS.
4) Mál til upplýsinga og kynningar.
a) Höllin – Karató.
Formaður upplýsti fundarmenn um niðurstöðu fundar í Vestmannaeyjum með fulltrúum bæjarstjórnar, forsvarsmönnum Hallarinnar og fulltrúum íbúa. Almennar umræður urðu um málefni Hallarinnar. Starfsmönnum Heilbrigðiseftirlitsins falið að vinna að málinu í samræmi við niðurstöðu fundarins í Vestmannaeyjum.
b) Prófasturinn.
Elsa Ingjaldsdóttir gerði grein fyrir málinu og fór yfir mögulegar aðgerðir til úrbóta. Var framkvæmdastjóra falið að fylgja málinu eftir.
c) Vilberg kökuhús.
Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti nefndarmenn um málið. Formanni og framkvæmdastjóra falið að leita lausna á málinu.
d) Umhverfismál.
Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá einstaka málum er varða umhverfisúttektir og annað eftirlit embættisins.
e) Framtíðarsýn matvælaeftirlits – ráðstefna.
Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti fundarmenn um ráðstefnu haldin af Norrænu ráðherranefndinni um framtíðarskipan matvælaeftirlits á Norðurlöndunum daganna 23.-24. janúar sl.
Formaður upplýsti fundarmenn um niðurstöðu fundar í Vestmannaeyjum með fulltrúum bæjarstjórnar, forsvarsmönnum Hallarinnar og fulltrúum íbúa. Almennar umræður urðu um málefni Hallarinnar. Starfsmönnum Heilbrigðiseftirlitsins falið að vinna að málinu í samræmi við niðurstöðu fundarins í Vestmannaeyjum.
b) Prófasturinn.
Elsa Ingjaldsdóttir gerði grein fyrir málinu og fór yfir mögulegar aðgerðir til úrbóta. Var framkvæmdastjóra falið að fylgja málinu eftir.
c) Vilberg kökuhús.
Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti nefndarmenn um málið. Formanni og framkvæmdastjóra falið að leita lausna á málinu.
d) Umhverfismál.
Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá einstaka málum er varða umhverfisúttektir og annað eftirlit embættisins.
e) Framtíðarsýn matvælaeftirlits – ráðstefna.
Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti fundarmenn um ráðstefnu haldin af Norrænu ráðherranefndinni um framtíðarskipan matvælaeftirlits á Norðurlöndunum daganna 23.-24. janúar sl.
5) Önnur mál.
a) Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014. Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.40
a) Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014. Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.40
Jón Ó. Vilhjálmsson Guðmundur Elíasson Elsa Ingjaldsdóttir
Pétur Skarphéðinsson Margrét Einarsdóttir Sigurður Ingi Jóhannsson