48. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 20. nóvember 2002

48. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn
 

20. nóvember 2002 kl. 14.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Andrés Sigmundsson, Gunnar Þorkelsson, Þórhildur H. Þorleifsdóttir, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir.

Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Andrés Sigmundsson, Gunnar Þorkelsson, Þórhildur H. Þorleifsdóttir, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir. Ennfremur Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri Umhverfisráðuneytis, Valtýr Valtýsson, formaður SASS og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri SASS.

Formaður bauð gesti og fundarmenn velkomna og gengið var til dagskrár.

1) Hlutverk heilbrigðisnefnda.

Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri Umhverfisráðuneytisins fór yfir lög nr. 7/1998, hlutverk heilbrigðisnefnda, starf þeirra og stöðu í þjóðfélaginu. Fór hann ítarlega yfir helstu greinar laganna. Kom einnig inn á aðra löggjöf sem heyrir undir verksvið heilbrigðisnefnda. Hann greindi frá því að undir Umhverfisráðuneytið félli rúmlega 40% af ESB tilskipunum vegna samningsins um evrópskt efnahagssvæði.

Almennar umræður urðu í kjölfarið og fyrirspurnir til Ingimars.

2) Svör frá SASS, endurskoðuð fjárhagsáætlun og álit endurskoðunarnefndar SASS og tillögu að nýju skipuriti.

Valtýr Valtýsson, formaður SASS fór yfir álit endurskoðunarnefndar SASS og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum endurskoðunarnefndarinnar og greindi frá því að þessar tillögur verði lagðar fyrir aukaaðalfund SASS til samþykktar. Hann fór einnig yfir tillögu að nýju skipuriti og útskýrði einstök atriði í því. Kom fram í máli hans að huga frekar að samskiptum SASS og Heilbrigðisnefndar í samstarfs- og samvinnuformi.

Kom fram í máli Ingimars að tillaga að skipuriti SASS væri villandi og gæfi ekki rétta mynd af hlutunum skv. lögum. Taldi hann eðlilegt að lína frá framkvæmdastjóra SASS niður í Heilbrigðiseftirlit færi burt en gerð yrði lína milli heilbrigðisnefndar í staðinn.

Urðu miklar umræður í kjölfarið um réttmæti skipuritsins og kom fram í máli fundarmanna efasemd um að skipuritið væri rétt uppsett.

Lagði formaður heilbrigðisnefndar fram annað form og hugmynd að nýju skipuriti.

Ingimar Sigurðsson vék af fundi.

Þorvarður Hjaltason gerði grein fyrir endurskoðaðri fjárhagsáætlun heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2003 ásamt 10 mánaða uppgjöri ársins. Fór einnig yfir skiptingu skrifstofukostnaðar milli stofnana á Austurvegi 56.

Almennar umræður urðu um málið.

Gunnar Þorkelsson skýrði frá vinnu endurskoðunarnefndarinnar. Kom fram í máli hans að framkv.stjóri HES fengi aukna fjárhagslega ábyrgð.

Valtýr Valtýsson og Þorvarður Hjaltason véku af fundi.

3) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Heilsugæsla Rangárþings

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

2

Heilsugæsla Rangárþings

850 Hella

Endurnýjun

3

Kjarnholt ehf.

801 Selfoss

Endurnýjun

4

Félagsheimilið Hliðskjálf

800 Selfoss

Endurnýjun

5

Landgræðsla Ríkisins

851 Hella

Endurnýjun

6

Fjölbrautaskóli Suðurlands

800 Selfoss

Endurnýjun

7

Sundlaug, tjaldsv.,sölusk. Seljavöllum

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

8

Félagsheimilið Goðaland

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

9

Klausturhólar

880 Kirkjubæjarklaustur

Endurnýjun

10

Kumbaravogur

825 Stokkseyri

Endurnýjun

11

Snyrtistofan Ylur

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

12

Lyf og heilsa

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

13

Hestakráin

801 Selfoss

Endurnýjun

14

Kiwanisklúbburinn Ölver

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

15

Ferðafélag Íslands, Hvanngili

851 Hella

Eigendaskipti

16

Lanterna ehf.

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

17

Pizza 67 – Hlíf ehf.

810 Hveragerði

Eigendaskipti

18

Ísfélag Þorlákshafnar

815 Þorlákshöfn

Breyting á starfs.

19

Vélaverkstæði Gunnars

840 Laugarvatn

Endurnýjun

20

Vélaverkstæðið Klakkur

845 Flúðir

Endurnýjun

21

Steðji

845 Flúðir

Endurnýjun

22

Móar hf. Þórustöðum II, Ölfusi

801 Selfoss

Breyting á starfs.

23

Móar hf. Þrándarlundi

801 Selfoss

Breyting á starfs.

24

Móar hf. Miðfelli 6

801 Selfoss

Breyting á starfs.

25

Móar hf. Ásgautsstöðum

825 Stokkseyri

Breyting á starfs.

26

Fiskmarkaður Íslands

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

27

Aðgerðarþjónustan

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

28

Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf.

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

29

Vinnslustöðin hf.

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

30

Landflutningar – Samskip

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

31

Vallarskeifan

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

32

Helluskeifur ehf.

850 Hella

Endurnýjun

33

J.Á. Verktakar ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

34

Fagus ehf.

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

35

Glerverksmiðjan Samverk

850 Hella

Endurnýjun

36

Tyrfingsson ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

37

Bílverk B.Á. ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

38

Jeppasmiðjan ehf.

801 Selfoss

Endurnýjun

39

Trésmiðjan Steinahlíð

845 Flúðir

Endurnýjun

40

Rangá ehf.

850 Hella

Endurnýjun

41

Fiskiðjan VER

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

42

Verslunin Borg

801 Selfoss

Endurnýjun

43

Reykjagarður hf.

850 Hella

Endurnýjun

44

Enn-ell, hársnyrtistofa

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

45

Heilsugæslustöð Þorlákshafnar

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

46

Garðyrkjustöðin Sunna

801 Selfoss

Endurnýjun

47

Dvalarheimilið Hjallatún

870 Vík

Endurnýjun

48

Filmverk

800 Selfoss

Endurnýjun

49

Gestakrókur ehf.

801 Selfoss

Ný starfsemi

50

Olympus heilsurækt

860 Hvolsvöllur

Ný starfsemi

51

Godthaab í Nöf

900 Vestmannaeyjar

Ný starfsemi

52

Sláturhúsið á Hellu

850 Hella

Endurnýjun

53

Súluholt v/geymslusvæðis og efnist.

801 Selfoss

Nýtt starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Heilsugæsla Rangárþings

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

2

Heilsugæsla Rangárþings

850 Hella

Endurnýjun

3

Kjarnholt ehf.

801 Selfoss

Endurnýjun

4

Félagsheimilið Hliðskjálf

800 Selfoss

Endurnýjun

5

Landgræðsla Ríkisins

851 Hella

Endurnýjun

6

Fjölbrautaskóli Suðurlands

800 Selfoss

Endurnýjun

7

Sundlaug, tjaldsv.,sölusk. Seljavöllum

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

8

Félagsheimilið Goðaland

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

9

Klausturhólar

880 Kirkjubæjarklaustur

Endurnýjun

10

Kumbaravogur

825 Stokkseyri

Endurnýjun

11

Snyrtistofan Ylur

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

12

Lyf og heilsa

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

13

Hestakráin

801 Selfoss

Endurnýjun

14

Kiwanisklúbburinn Ölver

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

15

Ferðafélag Íslands, Hvanngili

851 Hella

Eigendaskipti

16

Lanterna ehf.

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

17

Pizza 67 – Hlíf ehf.

810 Hveragerði

Eigendaskipti

18

Ísfélag Þorlákshafnar

815 Þorlákshöfn

Breyting á starfs.

19

Vélaverkstæði Gunnars

840 Laugarvatn

Endurnýjun

20

Vélaverkstæðið Klakkur

845 Flúðir

Endurnýjun

21

Steðji

845 Flúðir

Endurnýjun

22

Móar hf. Þórustöðum II, Ölfusi

801 Selfoss

Breyting á starfs.

23

Móar hf. Þrándarlundi

801 Selfoss

Breyting á starfs.

24

Móar hf. Miðfelli 6

801 Selfoss

Breyting á starfs.

25

Móar hf. Ásgautsstöðum

825 Stokkseyri

Breyting á starfs.

26

Fiskmarkaður Íslands

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

27

Aðgerðarþjónustan

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

28

Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf.

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

29

Vinnslustöðin hf.

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

30

Landflutningar – Samskip

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

31

Vallarskeifan

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

32

Helluskeifur ehf.

850 Hella

Endurnýjun

33

J.Á. Verktakar ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

34

Fagus ehf.

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

35

Glerverksmiðjan Samverk

850 Hella

Endurnýjun

36

Tyrfingsson ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

37

Bílverk B.Á. ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

38

Jeppasmiðjan ehf.

801 Selfoss

Endurnýjun

39

Trésmiðjan Steinahlíð

845 Flúðir

Endurnýjun

40

Rangá ehf.

850 Hella

Endurnýjun

41

Fiskiðjan VER

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

42

Verslunin Borg

801 Selfoss

Endurnýjun

43

Reykjagarður hf.

850 Hella

Endurnýjun

44

Enn-ell, hársnyrtistofa

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

45

Heilsugæslustöð Þorlákshafnar

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

46

Garðyrkjustöðin Sunna

801 Selfoss

Endurnýjun

47

Dvalarheimilið Hjallatún

870 Vík

Endurnýjun

48

Filmverk

800 Selfoss

Endurnýjun

49

Gestakrókur ehf.

801 Selfoss

Ný starfsemi

50

Olympus heilsurækt

860 Hvolsvöllur

Ný starfsemi

51

Godthaab í Nöf

900 Vestmannaeyjar

Ný starfsemi

52

Sláturhúsið á Hellu

850 Hella

Endurnýjun

53

Súluholt v/geymslusvæðis og efnist.

801 Selfoss

Nýtt starfsleyfi

Starfsleyfin samþykkt án athugasemda, en starfsleyfi nr. 52 frestað þar til starfsleyfisskilyrði liggja fyrir.

Öðrum málum frestað til næsta fundar og fundi slitið kl. 18.00

Jón Ó. Vilhjálmsson Þórhildur H. Þorleifsd. Guðmundur Elíasson

Andrés Sigmundsson Gunnar Þorkelsson Pétur Skarphéðinsson

Elsa Ingjaldsdóttir