44. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 2. júlí 2002
44. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands þriðjudaginn 2. júlí 2002 kl. 16.00 í íþróttahúsinu í Þykkvabæ.
Mætt:Heimir Hafsteinsson, form., Svanborg Egilsdóttir, Gunnar Þorkelsson, Íris Þórðardóttir og Guðmundur Elíasson fulltrúi atvinnurekanda.
Ennfremur Elsa Ingjaldsdóttir og héraðslæknir, Pétur Skarphéðinsson
Formaður setti fund og gekk til dagskrár:
1) Starfsleyfi og tóbakssöluleyfi til kynningar og afgreiðslu.
a) Starfsleyfi:
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Flúðafiskur
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
2
|
Fiskmark
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
3
|
BílaþjónustaPéturs
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
4
|
BílaverkstæðiðRauðalæk
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
5
|
EETbílar
|
850 Hella
|
Endurnýjun
|
6
|
Framrás
|
870 Vík
|
Endurnýjun
|
7
|
SólningSelfoss ehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
8
|
AB skálinn
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
9
|
SláturfélagSuðurlands Fossnesi
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
10
|
FóðurstöðSuðurlands
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
11
|
Bílaflehf.
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
12
|
BílamálunAgnars ehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
13
|
Vélgrafanehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
14
|
Vegagerðin
|
870 Vik
|
Endurnýjun
|
15
|
Vegagerðin
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
16
|
Vegagerðin
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
17
|
BlikksmiðjaA. Wolfram
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
18
|
Blikkehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
19
|
Málingarþjónustanehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
20
|
Hamrarhf.
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
21
|
Plastiðjanehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
22
|
StálsmíðiBjarna ehf.
|
845 Flúðir
|
Endurnýjun
|
23
|
Fiskiverehf.
|
820 Eyrarbakki
|
Endurnýjun
|
24
|
Ísfoldehf.
|
820 Eyrarbakki
|
Endurnýjun
|
25
|
Humarvinnslanehf.
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
26
|
Margullehf.
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
27
|
HártískuhúsiðCentrum
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
28
|
HársnyrtistofaLeifs
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
29
|
HárgreiðslustofaÖnnu ehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
30
|
HársnyrtistofanÓpus
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
31
|
HársnyrtistofanVeróna
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
32
|
HársnyrtistofanHárið
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
33
|
VeitingahúsiðLindin
|
840 Laugarvatn
|
Endurnýjun
|
34
|
Suðurlandsvideó
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
35
|
HeilsugæslustöðinHveragerði
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
36
|
SjúkraþjálfunÁrborgar
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
37
|
Dvalarheimilialdraðra, Blesastöðum
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
38
|
DvalarheimiliðSólvellir
|
820 Eyrarbakki
|
Endurnýjun
|
39
|
HeilsustofnunNLFÍ
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
40
|
FangelsiðLitla Hrauni
|
820 Eyrarbakki
|
Endurnýjun
|
41
|
FótaaðgerðarstofaSigrúnar
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
42
|
Lundur, hjúkrunar- og dvalarheimili
|
850 Hella
|
Endurnýjun
|
43
|
HárgreiðslustofaJónu
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
44
|
GistiheimiliðGeysir
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
45
|
RakarastofaBjörns og Kjartans
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
46
|
VeitingasalanÞrúðvangi 2 ehf.
|
850 Hella
|
Endurnýjun
|
47
|
Hverabakarív/bakaríis
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
48
|
Hverabakarív/konditorís
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
49
|
Fossbúinnehf.
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
50
|
FerðaþjónustanSyðra Langholti
|
845 Flúðir
|
Endurnýjun
|
51
|
HálendismiðstöðinHrauneyjum
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
52
|
HótelHöfðabrekka
|
871 Vík
|
Endurnýjun
|
53
|
GistiheimiliðHúsið
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
54
|
Útilífsmiðstöðskáta
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
55
|
GistiheimiliðHjarðarbóli
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
56
|
Seljalandsskóli
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
57
|
TjaldsvæðiðHamragörðum
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
58
|
FerðaþjónustanSeli
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
59
|
FerðaþjónustanSmáratúni
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
60
|
Frost og Funi, Hverhamri
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
61
|
S. Ólafs heildverslun v/ísbíls
|
170 Seltjarnarnes
|
Endurnýjun
|
62
|
KaffiSel
|
845 Flúðir
|
Endurnýjun
|
63
|
Ferðaþj. bænda Sólheimahjáleigu
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
64
|
Ferðaþj. Bænda Nýjabæ
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
65
|
FerðaþjónustanFlögu 2
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
66
|
FerðaþjónustanStóru Mörk
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
67
|
Ferðaþjónustan Efri Vík
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
68
|
Hótel Hvolsvöllur
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
69
|
Ferðaþj. bænda Geirlandi
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
70
|
Sumarheimili IOGT, Galtalækjarsk.
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
71
|
Hótel Skógar
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
72
|
Farfuglaheimilið Fljótsdal
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
73
|
Gistiheimilið Eystri Dalbæ
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
74
|
Heilbrigðisstofnun Vestm.eyjum
|
900 Vestm.eyjum
|
Endurnýjun
|
75
|
Gullfosskaffi
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
76
|
Grunn- og leikskóli Þykkvabæjar
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
77
|
Reiðskólinn Ingólfshvoli
|
801 Selfoss
|
ný starfsemi
|
78
|
Prófasturinn – gisting
|
900 Vestm.eyjum
|
ný starfsemi
|
79
|
Edinborg ehf., Lambafelli
|
861 Hvolsvöllur
|
ný starfsemi
|
80
|
Gistiskáli Breiðabólsstað
|
861 Hvolsvöllur
|
ný starfsemi
|
81
|
Heimaland, Stekkjarhóli
|
851 Hella
|
ný starfsemi
|
82
|
Hárskör sf.
|
860 Hvolsvöllur
|
ný starfsemi
|
83
|
Selvogsgata ehf. V/pylsuvagns
|
801 Selfoss
|
ný starfsemi
|
84
|
Lax-á ehf. Við Ytri Rangá
|
851 Hella
|
ný starfsemi
|
85
|
Leifur ehf., Rjúpnavöllum v/gistiskála
|
851 Hella
|
ný starfsemi
|
86
|
Pizzahöllin Selfossi
|
800 Selfoss
|
ný starfsemi
|
87
|
Heimagisting Gilbrún, Reykholti
|
801 Selfoss
|
ný starfsemi
|
88
|
Vinnustofa Natalíu, nuddstofa
|
800 Selfoss
|
ný starfsemi
|
89
|
Geopark, kaffihús
|
810 Hveragerði
|
ný starfsemi
|
90
|
Íþrótta- og samkomuhús Þykkvabæjar
|
851 Hella
|
ný starfsemi
|
91
|
Fosshótel Ingólfur
|
801 Selfoss
|
Nýr rekstraraðili
|
92
|
Garðyrkjustöðin Akur
|
801 Selfoss
|
Nýr rekstraraðili
|
93
|
Hótel Valhöll
|
801 Selfoss
|
tímab. starfsleyfi
|
94
|
Hótel Eldhestar
|
801 Selfoss
|
Br. á starfsemi
|
95
|
Hótel Selfoss -Icelandair hotels
|
800 Selfoss
|
Br. á starfsemi
|
96
|
Krónan, Vm.
|
900 Vestm.eyjum
|
Br. á starfsemi
|
97
|
Nóatún, Selfossi
|
800 Selfoss
|
Br. á starfsemi
|
98
|
Hótel Örk
|
810 Hveragerði
|
Eigendaskipti
|
99
|
Orkuveita Reykjavíkur v/Grímsnesveitu
|
815 Þorlákshöfn
|
Br. á starfsemi
|
100
|
Hitaveita Suðurnesja /neysluvatns Vm.
|
900 Vestm.eyjum
|
Eigendaskipti
|
Auk þess sækir þjóðhátíðarnefnd ÍBV um tímabundið starfsleyfi fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum skv. fylgiskjali með umsókn.
Starfsleyfin samþykkt án athugasemda nema st.leyfi nr. 82 og 83 samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt eftirlitsins. Afgreiðslu st.leyfa nr. 99 og 100 er frestað þar til endanleg starfsleyfisskilyrði liggja fyrir.
b) Tóbakssöluleyfi:
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Café Róm
|
810 Hveragerði
|
Nýtt
|
2
|
Fossbúinn ehf.
|
861 Hvolsvöllur
|
Nýtt
|
3
|
Nóatún, Selfossi
|
800 Selfoss
|
Nýtt
|
4
|
Krónan, Vm.
|
900 Vestm.eyjum
|
Nýtt
|
Tóbakssöluleyfin samþykkt án athugasemda.
2) Yfirlit eftirlits.
Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir gang reglubundins eftirlits en vel hefur gengið undanfarið og hafa áætlanir og markmið staðist vonum framar. Fram kom í máli hennar að Guðrún Kristín hefði lokið því verki sem henni var falið fljótt og vel.
3) Mál til upplýsinga og kynningar.
a) Íslenska vatnsfélagið.– Bréf Hvr dags. 3. júní varðandi umbúðamerkingar framleiðslu Íslenska vatnsfélagsins og bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands til Íslenska vatnsfélagsins um sama mál, dags. 24. júní sl. – Til kynningar.
b) Bréf Héraðsdýralæknis Suðurlands dags. 29. maí sl. – Lagt fram til kynningar.
c) Bréf frá Lögmönnum Faxafeni dags. 12. júní sl. um hávaðamengun og bréf Rangárþings Ytra dags. 21. júní sl um sama mál. – Lagt fram til upplýsinga.
d) Úttekt á spark- og róluvöllum. – Elsa Ingjaldsdóttir gerði grein fyrir úttekt Heilbrigðiseftirlits Suðurlands á spark- og róluvöllum á Árborgarsvæðinu.
e) Drög að starfsleyfi fyrir Sorpstöð Suðurlands frá Hollustuvernd ríkisins.
– Lagt fram til kynningar.
f) Málefni einstakra fyrirtækja er varða mengunarvarnir og hollustuhætti.
i) Reykjagarður – upplýsingar og fyrirhugaðar framkvæmdir v/nýs sláturhúss.
ii) Höllin – Meðfylgjandi svarbréf til íbúa dags. 24. maí sl. lagt fram til kynningar. Kom fram að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hyggst boða aðila máls á sameiginlegan fund.
iii) Ullarþvottastöðin – Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá óformlegu áliti lögfræðings Hollustuverndar ríkisins og fór yfir stöðuna.
g) Endurskoðun Vm. samnings. – Lagt fram til kynningar bréf um uppsögn samningsins skv. síðustu bókun nefndarinnar. Formanni og framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu meðan beðið er eftir svörum frá Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins, Vestmannaeyjum.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17.20
Heimir Hafsteinsson, form.
Íris Þórðardóttir
Guðmundur Elíasson
Svanborg Egilsdóttir
Gunnar Þorkelsson
Pétur Skarphéðinsson
Elsa Ingjaldsdóttir