haldinn föstudaginn 27. september 2013, kl. 13.00 að Austurvegi 65, Selfossi.
Dagskrá:
Mætt: Gunnar Þorkelsson formaður, Svanborg Egilsdóttir, Unnsteinn Eggertsson, Valur Bogason (gegnum fjarfundabúnað) , Páll Stefánsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Geir Gunnarsson og Elsa Ingjaldsdóttir.
Formaður bauð fundarmenn velkomna og setti fund. Gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.
a) Starfsleyfi
Fyrirtæki og áhættumat – upplýsingar af af verkfundi heilbrigðisfulltrúa
|
Heiti |
Ástæða umsóknar |
Pnr. |
Borg |
Isat nr. |
Áhættumat |
Gildistími |
1 |
Steinskot – útleiga íbúðar |
Ný starfsemi |
820 |
Eyrarbakki |
55.12.0.4 |
lítið DII |
12 ár |
2 |
Hoflandssetrið – Sælkerasetrið ehf. |
Eigendaskipti |
810 |
Hveragerði |
55.30.1.5 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
3 |
Garðyrkjustöðin Hvammi – Helgi Jóhannesson |
Ný starfsemi |
845 |
Flúðir |
15.31.0.0 |
4 tímar – CII |
12 ár |
4 |
Dalakaffi – Toppvélar ehf |
Endurnýjun |
801 |
Selfoss |
55.40.0.2 |
2 tímar – FII |
1 ár (stöðul.) |
5 |
Kruss ehf.- Matarsmiðju Matís, Flúðum |
Ný starfsemi |
101 |
Reykjavík |
15.86.0.1 |
3 tímar – DII |
12 ár |
6 |
Sumarhús Lækjarholti – Hallfríður Ólafsdóttir |
Ný starfsemi |
851 |
Hella |
55.12.0.4 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
7 |
Theoretical Iceland ehf |
Tímabundin starfsemi |
105 |
Reykjavík |
55.14.0.4 |
ekki gert áhættumat |
í samræmi við umsókn |
8 |
Hólar – sumarhús – Brauðsneiðin ehf |
Ný starfsemi |
861 |
Hvolsvöllur |
55.12.0.4 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
9 |
Candy Floss King – Stefán Ólafsson |
Ný starfsemi |
810 |
Hveragerði |
52.24.0.0 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
10 |
Cafe Corazón ehf. |
Br. á starfsemi |
801 |
Selfoss |
55.40.0.1 |
4 tímar-DII |
12 ár |
11 |
Arcanum ferðaþjónusta ehf |
Br. á starfsemi |
871 |
VÍK |
55.12.0.2 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
12 |
Félagsbúið Brautartungu |
|
801 |
Stokkseyri |
01.25.2.0 |
|
12 ár |
13 |
Minnkholt s.f. |
Ný starfsemi |
801 |
Flóahreppur |
01.25.2.0 |
|
12 ár |
14 |
Sigþór ehf |
|
800 |
Selfossi |
01.25.2.0 |
|
12 ár |
15 |
Sveitarfélagið Árborg v/vistun óskiladýra |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
01.42.0.3 |
|
12 ár |
16 |
Viking Villa – Viking Experience ehf. |
Ný starfsemi |
845 |
Flúðir |
55.12.0.4 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
17 |
Ísbúð Huppu – Vörulagerinn ehf |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
52.11.3.3 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
18 |
Hellubíó – Kalos ehf. |
Ný starfsemi |
850 |
Hella |
55.30.1.1 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
19 |
Selás 5 v/gistingar – Borgþór Helgason |
Ný starfsemi |
851 |
Hella |
55.12.0.4 |
lítil FII |
12 ár |
20 |
Heilsubót sjúkraþjálfun |
Ný starfsemi |
860 |
Hvolsvöllur |
85.14.1.1 |
Lítil DII |
12 ár |
21 |
Fjallkonan sælkerahús |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
52.11.2.1 |
3 tímar – DII |
12 ár |
22 |
Varmi Guesthouse |
Ný starfsemi |
810 |
Hveragerði |
55.12.0.1 |
Lítil EII |
12 ár |
23 |
Giljaland sumarhús |
Ný starfsemi |
880 |
Kirkubæjarkl. |
55.23.0.2 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
24 |
Kanslarinn – Gilsá ehf |
Br. á starfsemi |
850 |
Hella |
55.40.0.1 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
25 |
Elliðaey sumarhús – Guðmundur Haukur |
Ný starfsemi |
900 |
Vestmannaeyjar |
55.23.0.2 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
26 |
Skógar Guesthouse, Þórhallshúsi – Guðbjörg Sigríður Pétursdóttir |
Ný starfsemi |
107 |
Reykjavík |
55.12.0.1 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
27 |
Luxury Holiday house, Hrauni, Ölfusi – Blátt strik ehf. |
Ný starfsemi |
101 |
Reykjavík |
55.12.0.4 |
lítið DII |
12 ár |
28 |
Borg Apart,emts – Leigufélagið Borg ehf. |
Ný starfsemi |
861 |
Hvolsvöllur |
55.23.0.2 |
Lítil EII |
12 ár |
29 |
Landsmót UMFÍ – Héraðssambandið Skarphéðinn,HSK |
Tímabundin starfsemi |
800 |
Selfoss |
|
|
tímab. |
30 |
Tryggvaskáli restaurant – Selfoss veitingar ehf |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
55.30.1.2 |
6 Tímar – DII |
12 ár |
31 |
Sumarhús Kiðjabergi 77 – Björk Tryggvadóttir |
Ný starfsemi |
210 |
Garðabær |
55.12.0.4 |
lítið DII |
12 ár |
32 |
South central sf. v/ tjaldsvæði Brautarholti |
Eigendaskipti |
801 |
Selfoss |
55.22.0.2 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
33 |
Rauða húsið – Mundubúð ehf. |
Eigendaskipti |
820 |
Eyrarbakki |
55.30.1.3 |
10 tímar – DII |
12 ár |
34 |
Grillið hjá Möggu – Reykjamörk Camping ehf. |
Eigendaskipti |
810 |
Hveragerði |
55.30.1.4 |
3 tímar – DII |
12 ár |
35 |
Hótel Hlíð – Agnus Dei ehf. |
Eigendaskipti |
800 |
Selfoss |
55.11.0.1 |
2 tímar – DII |
12 ár |
36 |
Vatnsból Fit, Eyjafjöllunum |
Br. á starfsemi |
861 |
Hvolsvöllur |
41.00.0.7 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
37 |
Hótel Vík – E.Guðmundsson ehf |
Br. á starfsemi |
870 |
Vík |
55.11.0.3 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
38 |
Þrastalundur – Bistró ehf. |
Eigendaskipti |
111 |
Reykjavík |
55.30.1.2 |
2 tímar-DII |
12 ár |
39 |
Syðri Rot – Sumarhús – Svanur Lárusson |
Ný starfsemi |
861 |
Hvolsvöllur |
55.12.0.4 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
40 |
Garun apartments -Tryggvatorg eh.f v/gistingar |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
55.12.0.4 |
Lítil EII |
12 ár |
41 |
Bragginn – leir og kaffi, Birtingaholti – Ásthildur Skúladóttir |
Ný starfsemi |
845 |
Flúðir |
55.40.0.0 |
1 tími – FII |
12 ár |
42 |
Seljaveitingar ehf. – matsöluvagn |
Ný starfsemi |
113 |
Reykjavík |
55.30.1.7 |
1 Tími – FII |
12 ár |
43 |
Ásbúðin – Ásbakki ehf. |
Eigendaskipti |
845 |
Flúðir |
52.11.3.1 |
1 Tími – CII |
12 ár |
44 |
Holtungar ehf. v/Landmannalauga |
Eigendaskipti |
851 |
Hella |
55.30.1.7 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
45 |
Guesthouse – Lena Sigurmundsdóttir |
Ný starfsemi |
820 |
Eyrarbakki |
55.12.0.4 |
Lítil EII |
12 ár |
46 |
Gistiheimili Bjarneyjar |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
55.12.0.4 |
Lítil EII |
12 ár |
47 |
Hafið bláa – veitingastaður við Ölfusárósa |
Eigendaskipti |
800 |
Selfoss |
55.30.1.2 |
2 tímar DII |
12 ár |
48 |
Vegagerðin v/vinnubúða FÆRANLEGAR |
Tímabundin starfsemi |
870 |
Vík |
55.14.0.1 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
49 |
Ástún ehf. v/útleigu sumarhúss |
Ný starfsemi |
210 |
Garðabær |
55.12.0.4 |
lítil FII |
12 ár |
50 |
Icelandic-Cottages ehf. |
Ný starfsemi |
801 |
Selfoss |
55.23.0.2 |
lítið DII |
12 ár |
51 |
Styrktarfélag lamaðra/fatlaðra v/sumarbúða í BES |
108 |
Reykjavík |
85.31.1.2 |
4 DI |
12 ár |
52 |
Neslækur ehf. |
|
816 |
Ölfusi |
01.24.0.1 |
? |
12 ár |
53 |
Kaffi-Sel ehf. |
Br. á starfsemi |
845 |
Flúðir |
55.40.0.1 |
6 Tímar – DII |
12 ár |
54 |
Frost og Funi ehf. |
Br. á starfsemi |
810 |
Hveragerði |
55.11.0.2 |
10 tímar DII |
12 ár |
55 |
Tunga Veiðihús – Ferðaþjónustan Efri-Vík ehf. |
Ný starfsemi |
880 |
Kirkubæjarkl. |
55.12.0.1 |
lítil FII |
12 ár |
56 |
Húsið á sléttunni ehf. |
Ný starfsemi |
801 |
Selfoss |
55.12.0.1 |
lítið FII |
12 ár |
57 |
Bergur Magnús Sigmundsson |
Br. á starfsemi |
900 |
Vestmannaeyjar |
55.40.0.2 |
|
12 ár |
58 |
Hótel Laki – Ferðaþjónustan Efri-Vík ehf |
Br. á starfsemi |
880 |
Kirkubæjarkl. |
55.11.0.3 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
59 |
Goðatún ehf. v/gististaðar |
Ný starfsemi |
801 |
Selfoss |
55.12.0.4 |
lítið FII |
12 ár |
60 |
Norðheimar ehf. |
Ný starfsemi |
801 |
Selfoss |
55.12.0.1 |
lítil FII |
12 ár |
61 |
Ferðaþjónusta og Sumarhús ehf |
Br. á starfsemi |
880 |
Kirkjubæjarkl. |
55.11.0.3 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
62 |
Veitingahúsið Suður-Vík ehf. |
Ný starfsemi |
870 |
Vík |
55.40.0.1 |
4 tímar – DII |
12 ár |
63 |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur v/tjaldsvæðis Árnesi |
Eigendaskipti |
801 |
Selfoss |
55.22.0.2 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
64 |
Týsheimili – Eimskipshöllin – Vestmannaeyjabær |
Eigendaskipti |
900 |
Vestmannaeyjar |
92.61.0.5 |
|
12 ár |
65 |
Kvótasalan ehf. v/Bragginn veitingavagn Landeyjahöfn |
Ný starfsemi/Tímabundið |
220 |
Hafnarfjörður |
55.30.1.7 |
6 tímar – GII |
12 ár |
66 |
Ferðaþjónustan Úthlíð ehf. |
Ný starfsemi |
801 |
Selfoss |
55.23.0.2 |
lítið – DII |
12 ár |
67 |
Eyjabústaðir ehf. |
Br. á starfsemi |
900 |
vestmannaeyjar |
55.40.0.3 |
|
12 ár |
68 |
Ice Events ehf – Skeiðvöllum |
Ný starfsemi |
851 |
Hella |
55.40.0.0 |
1 Tími – FII |
12 ár |
69 |
Frón – 101 Heimur ehf. |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
55.40.0.2 |
6 Tímar – DII |
12 ár |
70 |
Mið-Sel gisting |
Ný starfsemi |
851 |
Hella |
55.12.0.4 |
lítil FII |
12 ár |
71 |
Gljásteinn ehf. v/ Hólaskógur |
Eigendaskipti |
801 |
Selfoss |
55.21.0.1 |
|
12 ár |
72 |
Hreiðurborg gisting – Þingstaðir ehf. |
Ný starfsemi |
801 |
Selfoss |
55.12.0.4 |
lítil FII |
12 ár |
73 |
Ísaga ehf., Grímsnes |
Endurnýjun |
104 |
Reykjavík-4 |
24.11.0.0 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
74 |
Steypustöðin ehf Vík |
|
870 |
Vík í Mýrdal |
26.61.0.0 |
|
12 ár |
75 |
800 Bar Café Bistro – 101 Birgisson ehf. |
Ný starfsemi |
800 |
Selfoss |
55.40.0.0 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
76 |
Tjaldsvæðið Reykjamörk – Hveragerði |
Eigendaskipti |
810 |
Hveragerði |
55.22.0.2 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
77 |
Höfðatún ehf – Vacation House in Iceland |
Eigendaskipti |
801 |
Selfoss |
55.12.0.1 |
lítil FII |
12 ár |
78 |
Southcoast Adventure ehf. |
Br. á starfsemi |
861 |
Hvolsvöllur |
55.40.0.2/52.11.3.2 |
1 tími – FII |
12 ár |
79 |
Skinnhúfa ehf. |
Br. á starfsemi |
851 |
Hella |
55.23.0.2 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
80 |
Hótel Dyrhólaey |
Br. á starfsemi |
871 |
Vík |
55.11.0.3/41.00.0.8 |
Ekki gert áhættumat |
12 ár |
81 |
Icelandic Water Holdings hf |
Endurnýjun |
816 |
Ölfusi |
41.00.0.2/15.98.0.3 |
10 Tímar CII |
5 ár |
82 |
Héraðsskólinn Laugarvatni |
Ný starfsemi |
845 |
Laugarvatn |
55.40.0.0/55.21.0.1 |
6 Tímar – DII |
12 ár |
83 |
Fossvélar |
Br. á starfsemi |
800 |
Selfoss |
50.20.0.6 |
|
12 ár |
84 |
Kompan klippistofa |
Br. á starfsemi |
815 |
Þorlákshöfn |
93.02.0.0 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
85 |
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. |
Tímabundin starfsemi |
800 |
Selfoss |
37.20.0.2 |
ekki gert áhættumat |
í samræmi við umsókn |
86 |
Selfossbíó |
Eigendaskipti |
800 |
Selfoss |
92.13.0.1/55.40.0.3 |
ekki gert áhættumat |
12 ár |
87 |
Hótel Eyjar |
Br. á húsnæði |
900 |
Vestmannaeyjar |
55.11.0.1 |
|
12 ár |
88 |
Tjaldsvæði v/Kótelettunnar |
Tímabundin starfsemi |
800 |
Selfoss |
55.22.0.1 |
ekki gert áhættumat |
í samræmi við umsókn |
89 |
Kótelettan 2013 |
Tímabundin starfsemi |
800 |
Selfoss |
92.34.0.2 |
ekki gert áhættumat |
í samræmi við umsókn |
90 |
USVS v Landsmót 50+ |
Tímabundin starfsemi |
870 |
Vík |
92.34.0.2 |
ekki gert áhættumat |
í samræmi við umsókn |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Heilbrigðisnefnd Suðurlands staðfestir hér með ofangreinda afgreiðslu af verkfundi Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
b) Tóbakssöluleyfi
Nr
|
Heiti |
Póstfang
|
Staður
|
Starfsleyfi |
1
|
Sjoppan Sunnumörk |
810
|
Hveragerði |
Endurnýjun |
2
|
Bistró (Þrastalundur) |
801
|
Selfoss |
Eigendaskipti |
3
|
Grillið hjá Möggu |
810
|
Hveragerði |
Nýtt leyfi |
4
|
Verslunin Árborg ehf |
800
|
Selfoss |
Endurnýjun |
5
|
Verslunin Ós |
810
|
Þorlákshöfn |
Endurnýjun |
6
|
Vala, matvöruverslun |
801
|
Selfoss |
Endurnýjun |
7
|
Veitingastofan T-bær |
815
|
Þorlákshöfn |
Endurnýjun |
8
|
Dvalarheimilið Ás |
810
|
Hveragerði |
Endurnýjun |
Lagt fram til kynningar.
2. Fiskmark – endurnýjun starfsleyfis.
Lögð fram beiðni fyrirtækisins, móttekin í tölvupósti, 18. september sl. þar sem óskað er eftir framlengingu á tímabundnu starfsleyfi í eitt ár en unnið hefur verið að úrbótum hjá fyrirtækinu. Núgildandi, tímabundið starfleyfi gildir til 28. september nk.
Elsa Ingjaldsdóttir gerði frekari grein fyrir málinu.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að framlengja starfsleyfi Fiskmarks tímabundið til eins árs. Innan þess tíma skal fyrirtækið ljúka úrbótum í samræmi við athugasemdir.
3. Yfirlit.
a) Gangur eftirlits.
Lagt fram til upplýsinga yfirlit úr reglubundnu eftirliti frá síðasta fundi nefndarinnar ásamt málaskrá.
4. Drög að fjárhagsáætlun og gjaldskrá fyrir árið 2014.
Framkvæmdastjóri lagði fram tillögur að fjárhagsáætlun sem gerir ráð fyrir almennri 5% hækkun í samræmi við vísitölu ársins og breytingu á gjaldskrá til samræmis við fjárhagsáætlun.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur framkvæmdastjóra að ganga endalega frá tillögu að fjárhagsáætlun í samræmi við umræðu á fundinum og kjölfarið, vísa til afgreiðslu aðalfundar HES.
Jafnframt samþykkt að vísa framlagðri gjaldskrá til afgreiðslu aðalfundar.
5. Ársskýrsla 2012.
Farið yfir drög að ársskýrslu 2012 og gerði framkvæmdastjóri grein fyrir helstu atriðum hennar.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur framkvæmdastjóra að ganga endanlega frá skýrslunni og samþykkir að vísa henni til afgreiðslu aðalfundar.
6. Önnur mál úr eftirliti.
a) Losun úrgangs í Bolaöldum.
Lagður fram til upplýsinga tölvupóstur HES, dags. 9. september sl. til Bolaaldna ehf. og varðar ólögmæta losun úrgangs á landmótunarsvæði fyrirtækisins.
Elsa Ingjaldsdóttir gerði frekari grein fyrir málinu og kom fram að haft hefði verið samráð og samvinna við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur um málið.
b) HJ 13 ehf. v/sundlaugin Úthlíð.
Lögð fram bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands dags. 3. júlí, 10. júlí og 7. ágúst sl. þar sem fyrirtækinu er ma. tilkynnt lokun sundlaugar og veitt áminning.
Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti frekar um málið en viðkomandi rekstaraðilar eru hættir og farnir. Sótt hefur verið um starfsleyfi af eiganda og er málið í vinnslu.
Heilbrigðisnefnd staðfestir hér með þvingunaraðgerðir heilbrigðiseftirlitsins gagnvart fyrirtækinu.
c) Varnarefnamælingar.
Lagt fram til upplýsinga bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands dags. 15. ágúst sl. þar sem fram kemur að varnaefni hafi verið greind yfir mörkum og farið fram á sölustöðvun þar til frekari niðurstöður liggja fyrir. Við endurteknar mælingar var varnaefni undir leyfilegum mörkum og var sölustöðvun aflétt.
d) Fráveita fiskeldis.
Lögð fram til upplýsinga umsögn Umhverfisstofnunar, dags. 30. ágúst sl. v/fráveitu Náttúru fiskiræktar.
Framkvæmdastjóra falið að svara umsögninni og árétta afstöðu nefndarinnar.
e) Eftirlit með opnum leiksvæðum.
Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 4. september sl. þar sem farið er frá á að Árborg fjarlægi leiktæki sem ekki uppfylla kröfur en um ítrekaðar athugasemdir er að ræða.
Starfsmönnum falið að vinna frekar að málinu í samræmi við valdssvið og þvingunarúrræði skv. lögum.
f) Fráveitumál.
Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir fráveitumál Árborgar, ma. vegna fjölmiðlaumfjöllunar og lagði fram minnispunkta frá BÞ vegna málsins. Kom fram að þrátt fyrir að sum sveitarfélög hafi staðið vel að málum og sum séu að vinna að betri lausnum þá þurfi önnur að fara í aðkallandi úrbætur. Taldi Elsa að sveitarfélögin ættu að gera betur í að upplýsa heilbrigðiseftirlitið um stöðu mála og litlar upplýsingar ólíðandi. Munu skýrslur HES vegna sýnatöku í sjó við Þorlákshöfn og í Ytri Rangá liggja fyrir fljótlega.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur starfsmönnum að taka saman stutta samantekt um stöðu fráveitumála sveitarfélaga á svæðinu.
g) OR.
Lagt fram til upplýsinga minnisblað HES yfri skráð frávik og heimsóknir vegna OR á árinu. Jafnframt lagður fram tölvupóstur ásamt minnisblaði, frá Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 20. september sl. um fyrirhugaða þrepaprófun á niðurdælingaholum við Húsmúla ásamt svari HES, dags. 23. september sl.
h) Flóahreppur v/leikskóla.
Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti um lokun leikskólans í Þingborg og bráðabirgðafyrirkomulag meðan ekki liggur fyrir framtíðarfyrirkomulag.
i) Olíuslys við Skálm, Skaftárhreppi.
Lagt fram minnisblað HES, dags. 13. ágúst sl. varðandi olíuslys er varð 7. ágúst sl. við Skálm í Skaftárhreppi – Til upplýsinga.
7. Önnur mál.
a) Aðalfundur HES og Ársþing SASS.
Lögð fram drög að dagskrá aðalfundar en dagskrá ársþingisins liggur ekki fyrir. Aðalfundur HES verður annað hvort 24. eða 25. október að Hótel Heklu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Til upplýsinga.
b) Úrskurður varðandi Kick up munnpúða.
Lagður fram til upplýsinga úrskurður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis þar sem staðfest er ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um innköllun á vörunni Kick up munnpúðum.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.45
Gunnar Þorkelsson, form.
Svanborg Egilsdóttir
Páll Stefánsson
Pétur Skarphéðinsson
Unnsteinn Eggertsson
Elsa Ingjaldsdóttir
Valur Bogason
Guðmundur Geir Gunnarsson