145. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
haldinn miðvikudaginn 18. október 2012, kl. 19.00 í Árhúsum, Hellu.
Mætt: Gunnar Þorkelsson formaður, Svanborg Egilsdóttir, Guðmundur Geir Gunnarsson, Unnsteinn Eggertsson, Valur Bogason, Páll Stefánsson, Pétur Skarphéðinsson, Elsa Ingjaldsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Stella Hrönn Jóhannsdóttir
1) Aðalfundur HES og ársþing SASS.
Yfirferð um skipulag fundarins og fyrirkomulag ársþings, farið yfir aðalfundargögn.
2) Nýjar reglugerðir á matvælasviði.
Sigrún Guðmundsdóttir fór yfir laga- og reglugerðarbreytingar er varða ,,kökubasara- og smáræðismörk“, umræður urðu um breytingarnar og áhrif þeirra á eftirlitsaðila.
3) Breyting á efnavörulöggjöf og áhrif á HES.
Stella Hrönn Jóhannsdóttir fór yfir frumvarp til breytinga á efnavörulöggjöf og þýðingu þess fyrir HES, umræður urðu um málið
Næsti fundur nefndarinnar ákveðinn 23. nóvember n.k. í Vestmannaeyjum.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.30
Gunnar Þorkelsson
Svanborg Egilsdóttir
Páll Stefánsson
Pétur Skarphéðinsson
Unnsteinn Eggertsson
Valur Bogason
Guðmundur Geir Gunnarsson
Elsa Ingjaldsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Stella H. Jóhannsdóttir