143. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
31. ágúst 2012, kl. 13.00 að Austurvegi 65, Selfossi.
Mætt: Gunnar Þorkelsson formaður, Svanborg Egilsdóttir, Guðmundur Geir Gunnarsson, Unnsteinn Eggertsson, Páll Stefánsson, Pétur Skarphéðinsson, Valur Bogason (gegnum fjarfundabúnað) og Elsa Ingjaldsdóttir.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu
Nr |
Heiti |
Póstnúmar |
Starfsleyfi |
|||
1 |
Geysir Green Guesthouse | 801 Selfoss | Nýtt leyfi | |||
2 |
Bjarney Magnúsdóttir – heimagisting | 800 Selfoss | Nýtt leyfi | |||
3 |
Erlingsson ehf – trésmíðaverkstæði | 825 Stokkseyri | Nýtt leyfi | |||
4 |
Þórsverk | 825 Stokkseyri | Nýtt leyfi | |||
5 |
Gistihúsið Ársalir | 870 Vík | Nýtt leyfi | |||
6 |
Gistiheimilið Victoria (útleiga á húsi í Hverag) | 810 Hveragerði | Nýtt leyfi | |||
7 |
Jarðefnaiðnaður ehf. | 815 Þorlákshöfn | Endurnýjun | |||
8 |
Reykjabúið hf v/Auðsholt | 816 Ölfus | Br. Á húsnæði stækkun | |||
9 |
Steypistöð Jarlsstöðum – Rangárflúðir | 851 Hella | Nýtt leyfi | |||
10 |
Lundinn – Dalhraun 6 ehf. | 900 Vestmannaeyjar | Endurnýjun | |||
11 |
Matstofa Árnes ehf | 801 Selfoss | Skilyrt starfsleyfi sem gildir í þrjá mánuði | |||
12 |
Grand Guesthouse Garðakot | 871 Vík | Nýtt leyfi | |||
13 |
Tjaldsv. Hveragerði – Þór Ólafur Hammer Ólafsson | 810 Hveragerði | Eigendaskipti | |||
14 |
Vatnsból Þykkvabæ I, Skaftárhreppi | 880 Kirkjubæjarkl. | Endurnýjun | |||
16 |
Dalakaffi – Toppvélar ehf v/kaffihúss í Reykjadal | 810 Hveragerði | Tímabundið starfsleyfi | |||
17 |
Íslenska gámafélagið ehf. v/jarðgerðar Vm. | 900 Vestmannaeyjar | Tímabundið starfsleyfi | |||
18 |
Ungmennafélag Selfoss | 800 Selfoss | Tímabundið starfsleyfi | |||
19 |
Gistiheimilið Bitra – Árberg ehf. | 801 Selfoss | Eigendaskipti | |||
20 |
Sveitarfélagið Árborg | 800 Selfoss | Tvöfalt tímab. leyfi | |||
21 |
Subway Vestm – Stjarnan ehf. | 900 Vestmannaeyjar | Nýtt leyfi | |||
22 |
ÍBV Þjóðhátíð | 900 Vestmannaeyjar | Tímabundið starfsleyfi | |||
23 |
Gistiheimili Hróarslæk – Strýta ehf. | 851 Hella | Nýtt leyfi | |||
24 |
Loðdýrabú Torfastöðum – Rúna og Björgvin ehf. | 801 Selfoss | Nýtt leyfi | |||
25 |
Slippurinn veitingastaður | 900 Vestmannaeyjar | Nýtt leyfi | |||
26 |
Canton ehf. | 900 Vestmannaeyjar | Nýtt leyfi | |||
27 |
Árborg v/Markaðstorg Miðbæjargarði | 800 Selfoss | Tímabundið leyfi | |||
28 |
Ungmennafélag Stokkseyrar | 825 Stokkseyri | Tímabundið leyfi | |||
29 |
Helga Guðrún Lárusdóttir | 851 Hella | Tímabundið leyfi | |||
30 |
Sukhothai ehf – Gallerý Pizza | 860 Hvolsvöllur | Eigendaskipti | |||
31 |
VIP Drífandi ehf – Hótel Eyjar | 900 Vestmannaeyjar | Endurný – br.á húsnæði | |||
32 |
Arctic Mood ehf. | 810 Hveragerði | Skilyrt starfsleyfi sem gildir í þrjá mánuði | |||
33 |
Southcoast Adventure ehf – kaffihús Hamragörðum | 861 Hvolsvöllur | Nýtt leyfi | |||
34 |
Heklubyggð Hekla Travel ehf. | 851 Hella | Nýtt leyfi | |||
35 |
Matsöluvagn – Leifur Birkir Logason | 861 Hvolsvöllur | Nýtt leyfi | |||
36 |
Like Vik Heimagisting – Hrönn Pétursdóttir | 870 Vík | Nýtt leyfi | |||
37 |
Hamborgarab Tómasar Geirsg ehf. | 851 Hella | Tímabundið leyfi | |||
38 |
Útilífsmiðst skáta Úlfljótsvatn | 801 Selfoss | Tímabundið leyfi | |||
39 |
Hveragerðisbær | 810 Hveragerði | Tímabundið leyfi | |||
40 |
Vatnsveita Heklubyggð, vélar og veita ehf. | 851 Hella | Nýtt leyfi | |||
41 |
Korngrís og kökur – Petrína Þórunn Jónsdóttir | 845 Flúðir | Skilyrt starfsleyfi sem gildir í þrjá mánuði | |||
42 |
Sveitagrill Miu – Stefán Ólafsson | 850 Hellu | Nýtt leyfi | |||
43 |
Bændamarkaðurinn Flúðum | 845 Flúðir | Skilyrt starfsleyfi sem gildir í þrjá mánuði | |||
44 |
Edinborg – Welcome Apartments ehf. | 861 Hvolsvöllur | Nýtt leyfi | |||
45 |
Veitingahús – Borgarvirki ehf. | 840 Laugarvatn | Br. á starfsleyfi | |||
46 |
Laugaás ehf v/kvikmyndatöku | upp á fjöllum | Tímabundið leyfi | |||
47 |
Vestmannaeyjabær v/landmótunar Búastaðagryfju | 900 Vestmannaeyjar | Nýtt leyfi | |||
48 |
Vestmannaeyjabær v/landmótunar og efnistöku v/Urðarvita | 900 Vestmannaeyjar | Nýtt leyfi | |||
49 |
Hellishólar Fljótshlíð – Veislukaup ehf. | 861 Hvolsvöllur | Nýtt leyfi | |||
50 |
Goðaland Guesthouse – Fljótshlíðingar ehf. | 861 Hvolsvöllur | Nýtt leyfi | |||
51 |
Garðyrkjustöðin Kinn ehf -Laufskógum 18, Hver | 810 Hveragerði | Nýtt leyfi | |||
52 |
Ylfur ehf. | 850 Hella | Endurnýjun | |||
53 |
Hótel Eldhestar – Eldhestar ehf. | 816 Ölfus | Br. á starfsleyfi | |||
54 |
Tony´s ehf. | 815 Þorlákshöfn | Nýtt leyfi | |||
55 |
Þjótandi ehf. | 851 Hella | Nýtt leyfi | |||
56 |
Frjálsíþróttadeild UMF Selfoss – Kótelettan | 800 Selfoss | Tímabundið leyfi | |||
57 |
Meistaraflokkur Kvenna – Kótelettan 2012 | 800 Selfoss | Tímabundið leyfi | |||
58 |
Handknattleiksdeild UMF Selfoss – tjaldsvæði Kótelettan | 800 Selfoss | Tímabundið leyfi | |||
59 |
Hvíta húsið – Léttur ehf. | 800 Selfoss | Tímabundið leyfi | |||
60 |
Golfskáli Öndverðanes – Öndverðanes ehf. | 801 Selfoss | Eigendaskipti | |||
61 |
Frost og Funi Hótel – Umráð-Envice ehf. | 810 Hveragerði | Eigendaskipti | |||
62 |
Herjólfshúsið, Þorlákshöfn – VD veitingar ehf. | 815 Þorlákshöfn | Nýtt leyfi | |||
63 |
Heimagisting Guðrúnar | 900 Vestmannaeyjar | Nýtt leyfi | |||
64 |
Ferðamannafjárhúsið í Egilsstaðakoti – Þorsteinn Logi Einarsson | 801 Selfoss | Tímabundið leyfi | |||
65 |
Broadcast ehf – Besta hátíðin | 851 Hella | Tímabundið leyfi | |||
66 |
Rangárbakkar hestamiðstöð Suðurlands ehf. | 851 Hella | Tímabundið leyfi | |||
Starfsleyfisumsóknir nr. 1, 3, 4, 5, og 8 samþykktar með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.
Starfsleyfisumsóknir nr. 2 og 6 samþykktar með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu byggingafulltrúa og úttekt heilbrigðisfulltrúa.
Starfsleyfisumsókn nr. 47 frestað þar sem á svæðinu er í gildi starfsleyfi, frá Umhverfisstofnun, til 1. nóvember næstkomandi sbr. bréf Umhverfisstofnunar dags. 27. ágúst sl.
Starfsleyfisumsókn nr. 48 frestað og framkvæmdastjóra falið að afla frekari upplýsinga um fyrirhugaða starfsemi og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.
Aðrar starfsleyfisumsóknir samþykktar án athugasemda.
2) Tóbakssöluleyfi
Nr |
Heiti |
Póstfang |
Starfsleyfi |
1 |
ÍBV v/þjóðhátíðar | 900 Vestmannaeyjar | Endurnýjun |
2 |
Helga Guðrún Lárusdóttir | 851 Hella | Tímabundið |
3 |
Fangelsið Litla-Hrauni | 820 Eyrarbakki | Endurnýjun |
Lagt fram til upplýsinga.
3) Yfirlit eftirlits – frestað til næsta fundar.
4) Rekstraryfirlit – frestað til næsta fundar.
5) Netpartar.
Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 2. júlí sl. varðandi afgreiðslu á beiðni Netparta ehf um framlengingu á undanþágu frá starfsleyfi.
Jafnframt lagður fram tölvupóstur frá framkvæmdastjóra Árborgar, dags. 29. ágúst sl., þar sem fram koma upplýsingar um stöðu skipulagsmála varðandi starfsemina.
Málinu frestað og framkvæmdastjóra falið að fá frekari upplýsingar frá sveitarfélaginu og leggja fyrir nefndina.
6) Orkuveita Reykjavíkur v/Hellisheiðarvirkjunar.
Lagt fram bréf OR, dags. 17. júlí sl. með upplýsingum um fyrirkomulag varnalegrar lausnar á förgun þéttivatnsins frá Sleggju. Jafnframt lögð fram til upplýsinga eftirfarandi bréf OR, dags.17. ágúst sl. með almennum upplýsingum um neyðarlosanir og lausnum í skoðun, bréf OR, dags. 17. ágúst sl. um neyðarlosun í lok júlí, bréf OR, dags. 2. júlí um neyðarlosun í lok júní, bréf OR um neyðarlosun 19-24. ágúst sl., bréf OR, dags. 26. júní um leka á SF6 í rafal
Framkvæmdastjóri gerði frekari grein fyrir málinu.
Almennar umræður urðu um málið. Nefndarmenn sammála um mikilvægi málsins og felur framkvæmdastjóra að boða fulltrúa fyrirtækisins á fund nefndarinnar.
Afgreiðslu úrbótaáætlunar og afstöðu/aðgerða til tímabundinnar lausnar á förgun þéttivatns, frestað til næsta fundar.
7) Íslenska gámafélagið v/Selfossi.
Lagt fram afrit af bréfi Umhverfisstofnunar frá 13. ágúst sl. þar sem fram kemur að UST hafi gefið út nýtt starfleyfi til fyrirtækisins jafnframt sem fyrirtækinu er tilkynnt að HES sé nú útgefandi starfleyfis og hafi eftirlit með starfseminni.
Ennfremur lagður fram tölvupóstur frá Guðjóni Bragasyni, sem svar við fyrirspurn HES um málið.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands staðfestir hér með móttöku upplýsinganna og tekur yfir bæði starfsleyfi og eftirlit með fyrirtækinu sbr. ofannefnt bréf.
8) Náma Syðri Reykjum.
Lögð fram bréf HES, dags. 25. júní og 19. júlí sl. ásamt svarbréfi Gríms, dags. 5. júlí sl. en HES hefur bannað alla efnistöku og úrgangslosun á svæðinu þar til tilskilinna leyfa hefur verið aflað. Svæðið er á náttúruminjaskrá.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands staðfestir afgreiðslu HES og felur framkvæmdastjóra að framfylgja málinu með stöðvun á starfseminni.
9) Sorphirðumál í Bláskógabyggð.
Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar, dags. 13. júlí sl. þar sem óskað er eftir upplýsingum frá HES varðandi sorphirðufyrirkomulag í Bláskógabyggð.
Jafnframt lögð fram drög að svarbréfi frá HES.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir ofangreind drög og felur framkvæmdastjóra að senda svarið.
10) Beiðni Draugasetursins um undanþágu frá reglugerð 941/2002.
Lagt fram bréf UMHVR, dags. 2. ágúst sl., ásamt fylgiskjölum, um beiðni Draugasetursins um undanþágu frá ákvæðum um sturtur. Frestur til að veita umsögn var til 17. ágúst sl. en framlengdur til 4. september nk. v/fundatíma nefndarinnar.
Óskar fyrirtækið eftir undanþágu í eitt ár, frá ákvæðum reglugerðar nr. 941/2002 um baðaðstöðu í gistirými, meðan unnið er að úrbótum.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að veita jákvæða umsögn á undanþágubeiðnina til 1. júní 2013 enda verði unnið að úrbótum innan þess tíma.
11) HES- mál úr eftirliti – Frestað til næsta fundar.
a) Bifreiðaverkstæði Gunnars Valdimarssonar
b) Hrunamannahreppur v/sundlaugar
c) Hótel Geysir v/sundlaugar
d) Ferðaþjónustan Úthlíð v/sundlaugar
e) Salernishús Gaddstaðaflötum
f) Krónan Selfossi
g) Laugarvatn-Fontana
h) Stofan – Til hamingju með hárið ehf.
12) HES- önnur mál – Frestað til næsta fundar.
a) Landgræðslan v/dreifingar kjötmjöls
b) Breytingar á loftgæðamælum OR
c) Þjórsárdalslaug v/dauðsfalls
d) Barnaskólinn á Stokkseyri v/sumarstarfsemi
e) Garðyrkjustöðin Reykjaflöt
f) Kvartanir Stokkseyri – Anna Kristín Pétursdóttir
g) Olympus heilsurækt
h) Hótel Núpar v/neysluvatns
i) Veggjalús
13) Önnur mál.
a) Aðalfundur HES 18-19. október 2012
Aðalfundur HES verður haldinn 18. október nk. á Hellu. Á næta fundi verður farið yfir aðalfundargögn til útsendingar og drög að fjárhagsáætlun næsta árs.
b) Ráðstefna um fráveitulausnir fyrir einkaaðila eða lítil sveitarfélög.
c) Nýjar reglugerðir á matvælasviði – smáræðismörk.
Frestað til næsta fundar.
d) Kostnaður HES v/sumarlokunar SASS og niðurfelling á þjónustugjöldum HES til SASS þann tíma – Til upplýsinga.
Ákveðið að halda næsta fund nefndarinnar 21. september n.k.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.50
Gunnar Þorkelsson, form. Svanborg Egilsdóttir Valur Bogason
Pétur Skarphéðinsson Páll Stefánsson Unnsteinn Eggertsson
Guðm. Geir Gunnarsson Elsa Ingjaldsdóttir