128. fundur Helbrigðisnefndar Suðurlands
128. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn fimmtudaginn
19. ágúst 2010, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi
Mætt: Jón Vilhjálmsson, formaður, Gunnar Þorkelsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Viktor Pálsson, Guðmundur Geir Gunnarsson og Elsa Ingjaldsdóttir.
Pétur Skarphéðinsson og Ragnhildur Hjartardóttir boðuðu forföll, varamaður boðaður en kom ekki.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu
a) Netpartar
Lagt fram bréf HES dags. 13. júlí sl. til Sveitarfélagsins Árborgar þar sem óskað er eftir afstöðu sveitarfélagsins vegna fyrirliggjandi mats Skipulagsstofnunar að Byggðarhorni. Ennfremur lagður fram tölvupóstur skipulags- og byggingafulltrúa dags. 16. ágúst sem svar við ofannefndu bréfi. Í svari sveitarfélagsins kemur fram að starfsemi Netparta sé í fullu samræmi við deiliskipulagsskilmál Byggðarhorns. Einnig lagðar fram athugasemdir við auglýst starfsleyfisskilyrði frá Guðrúnu S. Thorsteinsson og Símoni Ólafssyni, Skák, 801 Selfossi.
Eftirfarandi bókað:
„Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að veita Netpörtum ehf. starfsleyfi á grundvelli auglýstra skilyrða. Nefndin telur ekki ástæðu til að hafna útgáfu starfsleyfi Netparta ehf. á grundvelli ósamræmingar við skipulag svæðisins enda hefur komið fram skýr afstaða sveitarfélagsins um að starfsemin falli að deiliskipulagi svæðisins.“
a) Önnur starfsleyfi
Nr
|
Heiti
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Hreinsistöð fráveitu, Laugarvatni
|
801 Selfoss
|
endurnýjun
|
2
|
Ystiklettur
|
900 Vestm.eyjar
|
endurnýjun
|
3
|
Veiðihús ehf v/Ytri-Rangá
|
203 Kópavogur
|
endurnýjun
|
4
|
Gistiheimilið Geysir
|
801 Selfoss
|
endurnýjun
|
5
|
Hverabakarí Konditori og Mæran
|
810 Hveragerði
|
endurnýjun
|
6
|
Vinaminni kaffihús – Bakstur og veisla ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
ný starfsemi
|
7
|
Gisting Galtalæk II
|
851 Hella
|
endurnýjun
|
8
|
Glerverksmiðjan Samverk hf.
|
850 Hella
|
endurnýjun
|
9
|
Heimaland – Stekkjarhóll
|
851 Hella
|
endurnýjun
|
10
|
Grænmetismarkaður ,Hveragerði
|
810 Hveragerði
|
endurnýjun
|
11
|
Vatnsveitufélag Leiðvallahrepps, Melhólsveita
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
endurnýjun
|
12
|
Bakkabrim ehf
|
820 Eyrarbakki
|
ný starfsemi
|
13
|
Hásteinn heimagisting
|
900 Vestmannaeyjar
|
ný starfsemi
|
14
|
Hótel Hlíð – Hofland-setrið ehf
|
801 Selfoss
|
eigendaskipti
|
15
|
Sumarhúsin að Núpum – Hoflandssetrið ehf
|
810 Hveragerði
|
eigendaskipti
|
16
|
Vélhjólaíþróttakl.v/ Aksturssv. við Bolöldu
|
104 Reykjavík
|
ný starfsemi
|
17
|
Veitingahúsið Lindin, Laugarvatni
|
840 Laugarvatn
|
endurnýjun
|
18
|
Plastiðjan
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
19
|
Vegagerðin Selfossi
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
20
|
Húsasmiðjan hf. – Blómaval
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
21
|
Vatnsból Neðri-Þverá, Fljótshlíð
|
861 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
22
|
Veitingahús – Borgarvirki ehf
|
840 Laugarvatn
|
ný starfsemi
|
23
|
Guðnabakarí ehf
|
800 selfoss
|
endurnýjun
|
24
|
Hársnyrtistofan Ópus – Lokkur ehf
|
810 Hveragerði
|
endurnýjun
|
25
|
Ozio – Presthús ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
endurnýjun
|
26
|
Hamborgarab. Tómasar – TÍMAB. v/Galtalækj.
|
101 Reykjavík
|
tímabundið
|
27
|
Sportstöðin
|
800 selfoss
|
ný starfsemi
|
28
|
Topppizzur ehf – 900 Grillhús
|
900 Vestmannaeyjar
|
ný starfsemi
|
29
|
VISS, Vinnu- og hæfingarstöð
|
815 Þorlákshöfn
|
ný starfsemi
|
30
|
Vilberg – kökuhús
|
900 Vestmannaeyjar
|
br. á starfsemi
|
31
|
Hekla handverkshús,félag
|
850 Hella
|
ný starfsemi
|
32
|
Selvogsgata ehf. – pylsuvagn
|
801 Selfoss
|
endurnýjun
|
33
|
Eldstó ehf
|
860 Hvolsvöllur
|
br. á starfsemi
|
34
|
Háfur sf v/svínabú
|
851 Hella
|
endurnýjun
|
35
|
Kaldakinn , gisting – Margrét Eggertsdóttir
|
851 Hella
|
ný starfsemi
|
36
|
Ferðaþjónusta bænda Sólheimahjáleigu
|
871 Vík
|
br. á starfsemi
|
37
|
Gistiheimilið Trix – Illugag.6
|
900 Vestmannaeyjar
|
br. á starfsemi
|
38
|
Bílverk B.Á.
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
39
|
EET Bílar ehf
|
850 Hella
|
endurnýjun
|
40
|
IB ehf.
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
41
|
Olíuversl.Ísl.v/Bensínst.Hellu
|
850 Hella
|
endurnýjun
|
42
|
Vatnsból Keldunúpi, Skaftárhreppi
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
endurnýjun
|
43
|
Vatnsból Múlakoti, Skaftárhreppi
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
endurnýjun
|
44
|
Vatnsból Prestbakka, Skaftárhreppi
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
endurnýjun
|
45
|
Vatnsból Staðarbakka, Fljótshlíð
|
861 Hvolsvöllur
|
ný starfsemi
|
46
|
ÞÁ bílar ehf
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
47
|
Jeppasmiðjan ehf
|
801 Selfoss
|
endurnýjun
|
48
|
Matfugl ehf. v/ Þórustaðir II, Ölfusi
|
270 Mosfellsbær
|
endurnýjun
|
49
|
Matfugl ehf. v/Ásgautsstaðir, Stokkseyri
|
270 Mosfellsbær
|
endurnýjun
|
50
|
Matfugl ehf. v/Miðfell 6, Hrunamannahreppi
|
270 Mosfellsbær
|
endurnýjun
|
51
|
Tattoo-stofan ehf
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
52
|
Vatnsból Árnagerði, Rangarþing eystra
|
861 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
53
|
Veiðifélag Eystri-Rangár v/seiðaeldisstöðvar
|
851 Hella
|
endurnýjun
|
54
|
AB skálinn
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
55
|
Hólaskógur – Óbyggðaferðir ehf
|
845 Flúðir
|
eigendaskipti
|
56
|
ISAVIA ohf v/Flúðaflugvallar
|
101 Reykjavík
|
eigendaskipti
|
57
|
Sveitamarkaðurinn ehf
|
860 Hvolsvöllur
|
ný starfsemi
|
58
|
Söluskálinn Landvegamótum ehf
|
851 Hella
|
br. á starfsemi
|
59
|
Vatnsból Ketilsstöðum, Mýrdalshreppi
|
871 Vík
|
endurnýjun
|
60
|
ISAVIA ohf v/ Bakkaflugvallar
|
101 Reykjavík
|
eigendaskipti
|
61
|
ISAVIA ohf v/ Helluflugvallar
|
101 Reykjavík
|
eigendaskipti
|
62
|
ISAVIA ohf v/ Vestmannaeyjaflugvallar
|
101 Reykjavík
|
eigendaskipti
|
63
|
Íslandus ehf
|
800 Selfoss
|
ný starfsemi
|
64
|
Geysir shops ehf
|
801 Selfoss
|
endurnýjun
|
65
|
Tjaldmiðstöðin Laugarvatni – Glóðarsel ehf
|
840 Laugarvatn
|
endurnýjun
|
66
|
Vatnsból Grjótá, Fljótshlíð
|
861 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
67
|
Vatnsveita Kirkjulækjarhverfis, Fljótshlíð
|
861 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
68
|
Ferðaþjónustan Ásólfsskála
|
861 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
69
|
Hendur í Höfn – Dagný Magnúsdóttir
|
815 Þorlákshöfn
|
ný starfsemi
|
70
|
Gistiheimilið Heimir
|
900 Vestmannaeyjar
|
endurnýjun
|
71
|
Mið Hvoll ehf
|
871 Vík
|
ný starfsemi
|
72
|
Superbygg ehf vegna Vatnsveitu Syðri-Brú
|
801 Selfoss
|
ný starfsemi
|
73
|
Hreiðrið-gisting – Sigurður Ragnarsson
|
801 Selfoss
|
ný starfsemi
|
74
|
Tjaldsvæði Hallgeirsey – Sigursæll ehf
|
860 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
75
|
Bílaþjónusta Péturs
|
800 Selfoss
|
endurnýjun
|
76
|
Vatnsból Herjólfsstöðum
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
endurnýjun
|
77
|
Vatnsból Melhóli
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
endurnýjun
|
78
|
Iceland Activities v/ Úllabón
|
810 Hveragerði
|
eigendaskipti
|
79
|
Penninn á Íslandi v/kaffihúss
|
900 Vestmannaeyjar
|
ný starfsemi
|
80
|
Volcanó ehf – Eldbakan
|
900 Vestmannaeyjar
|
ný starfsemi
|
81
|
Farfuglaheimilið Skógum
|
861 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
82
|
Húsið gisting, Fljótshlíð – Glóa ehf
|
861 Hvolsvöllur
|
endurnýjun
|
83
|
Fossdekk ehf
|
800 Selfoss
|
ný starfsemi
|
84
|
Árborg v/Barnask. Stokkseyri -grunnskóli
|
825 Stokkseyri
|