125. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

125. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn fimmtudaginn 8. apríl 2010, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

 

Mætt: Jón Vilhjálmsson, formaður, Gunnar Þorkelsson, Viktor Pálsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Guðmundur Geir Gunnarsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir. 

 

1)      Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

a)      Ný og endurnýjuð

Nr

Heiti

Póstfang

Starfsleyfi

1

Árborg v/Leikskólinn Árbær

800 Selfoss

endurnýjun

2

Gisting Vatnsholti

801 Selfoss

ný starfsemi

3

Rétting og málun ehf – Toyota

800 Selfoss

Eigendaskipti

4

Eimskip Ísland ehf, Vestmannaeyjum

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

5

Hársnyrtistofa Elísabetar – Árbygg ehf

800 Selfoss

endurnýjun

6

Kaffi krús ehf

800 Selfoss

Eigendaskipti

7

Sveitabúðin Sóley – áður sveitabúið Tungu

801 Selfoss

endurnýjun

8

Háskóli Íslands v/ íþróttamiðstöðvar

840 Laugarvatn

Eigendaskipti

9

Bitra – opið fangelsi

801 Selfoss

ný starfsemi

10

Skíðaskálinn í Hveradölum – Hveraskálinn ehf

112 Reykjavík

endurnýjun

11

Sundlaug VM (Flataskógi  í landi Snorrastaða við Laugarvatn) – Félag vélstjóra og málmtæknimanna

110 Reykjavík

endurnýjun

12

Renniverkstæði Björns Jenssen

800 Selfoss

endurnýjun

13

Vatnsból Haga, Skeiða- og Gnúpverjahreppi

801 Selfoss

endurnýjun

14

Vatnsból Laxárdal, Skeiða- og Gnúpverjahreppi

801 Selfoss

endurnýjun

15

Vatnsból Skáldabúðum, Skeiða- og Gnúpverjahreppi

801 Selfoss

endurnýjun

16

Vatnsból Stóru-Mástungu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi

801 Selfoss

endurnýjun

17

Sveinbjörn F. Einarsson

801 Selfoss

endurnýjun

18

Vatnsból Seljavöllum

861 Hvolsvöllur

endurnýjun

19

Vatnsból Stóra-Dal, Rangarþingi Eystra

861 Hvolsvöllur

endurnýjun

20

Hrífunes – Icelandic photo tours ehf

104 Reykjavík

ný starfsemi

21

Krosshóll ehf – Miðhús Gnúpverjahreppi

800 Selfoss

ný starfsemi

22

Riverside veitingar ehf

800 Selfoss

endurnýjun

23

Vatnsból Fossi – Fossi ehf

845 Flúðir

endurnýjun

24

Vatnsból Gýgjarhólskot 1, Bláskógabyggð

801 Selfoss

endurnýjun

25

Vatnsból Kálfafell II, Skaftárhreppi

880 Kirkjubæjarkl.

endurnýjun

26

Vatnsból Kópsvatni, Hrunamannahreppi

845 Flúðir

endurnýjun

27

Eyjabílar ehf.

900 Vestmannaeyjar

endurnýjun

28

Háskóli Íslands v/ Íþróttafræðasetur

840 Laugarvatn

endurnýjun

29

Gamla Borg ehf.

801 Selfoss

endurnýjun

30

Sunnudalur v/gistingar – áður Lakkhúsið ehf

900 Vestmannaeyjar

ný starfsemi

31

Ingólfscafé – Ölfushöll

800 Selfoss

br. á starfsemi

32

Shellskálinn Hveragerði

810 Hveragerði

endurnýjun

33

Skaftárhreppur v/Kirkjub.skóla og íþr.hús

880 Kirkjubæjarkl.

endurnýjun

34

Vatnsból Fjallsbúið ehf., Skeiða- og Gnúpverjahreppi

801 Selfoss

endurnýjun

35

Vatnsból Hjálmsstöðum, Bláskógabyggð

801 Selfoss

endurnýjun

36

Hársnyrtistofan Dizo

900 Vestmannaeyjar

endurnýjun

38

Skeljungur hf v/Stokkseyri

825 Stokkseyri

endurnýjun

39

Gistiheimilið Norður-Vík ehf

870 Vík

endurnýjun

40

Fjarðalax ehf – ÍSÞÓR ehf

815 Þorlákshöfn

Eigendaskipti

41

Mið-Hvoll ehf. – ferðaþjónusta

880 Kirkjubæjarkl.

ný starfsemi

42

Durinn – plastverksmiðja Læk

801 Selfoss

Eigendaskipti

43

Klakaspor ehf.  – Þrastarlundur

801 Selfoss

Eigendaskipti

44

Ferðaþjónusta Steinsholti

801 Selfoss

br. á starfsemi

45

Englacafé

801 Selfoss

ný starfsemi

46

Guesthouse Nonni, Hellu

850 Hella

ný starfsemi

47

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

800 Selfoss

endurnýjun

48

Stofnfiskur Fiskalóni

801 Selfoss

endurnýjun

49

Stofnfiskur Bakka

801 Selfoss

endurnýjun

50

Grímsborgir ehf.

801 Selfoss

br. á starfsemi

51

Vínbúðin Hvolsvelli

860 Hvolsvöllur

br. á húsnæði

52

Skeljungur Óseyrarbraut

815 Þorlákshöfn

endurnýjun

53

Gisting Bárustíg 6

900 Vestmannaeyjar

ný starfsemi

54

Café Varmó

900 Vestmannaeyjar

ný starfsemi

55

Seylon – færanlegur matvælavagn

800 Selfoss

ný starfsemi

56

Bragðbest ehf. – soð- og kraftgerð

810 Hveragerði

ný starfsemi

57

Sorpstöð Suðurlands v/umhleðslustöðvar

800 Selfoss

Ný starfsemi

 

Starfsleyfin samþykkt nema starfsleyfisumsóknir nr. 41, 45 og 56 samþykktar með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa og umsóknir nr. 46 og 55 samþykktar með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu byggingafulltrúa. Starfsleyfisumsókn nr. 50 samþykkt með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu bæði heilbrigðis- og byggingafulltrúa.

 

Afgreiðslu umsóknar nr. 57 frestað þar til eftir auglýstan athugasemdatíma starfsleyfis. Starfsmönnum falið að vinna starfsleyfisskilyrði vegna starfseminnar og setja í auglýsingu skv. reglum þar að lútandi.

 

b)      tóbakssöluleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Klakaspor – Þrastarlundur

801 Selfoss

nýtt

Lagt fram til upplýsinga.

 

2)      Reglubundið eftirlit.

a)      Reglubundið eftirlit og málaskrá

Farið yfir gang reglubundins eftirlits og málaskrá. Framkvæmdastjóri gerði frekari grein fyrir stöðunni en fram kom að starfsmenn eru nú að klára orlofsdaga sína áður en nýtt orlofsár byrjar.

b)      Rekstraryfirlit.

Lagður fram til upplýsinga rekstarreikningur HES frá áramótum.

 

3)      Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.

a)      Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru Grímsnes- og Grafningshreppi. Afgreiðsla HES frá 12. febrúar staðfest.

 

b)      Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Afgreiðsla HES frá 22. febrúar staðfest.

 

4)      Mál úr eftirliti.

a)      Hótel Rangá – Hallgerður ehf.  

Lagt fram til upplýsinga bréf HES dags. 9. mars sl. varðandi Hótel Rangá vegna hugsanlegra þvingunaraðgerða. Framkvæmdastjóri upplýsti um gang mála og að unnið væri að úrbótum.

 

b)      Salmonellusmit í kjúklingum.

Framkvæmdastjóri greindi frá förgun salmonellusmitaðra fugla í alifuglabúi á svæðinu. Ennfremur upplýsti hann innköllun á kjúklingum á markaði vegna gruns um salmonellusmit en dreifing vörunnar var í verslanir og veitingahús um land allt.

 

c)        Fráveitusamantekt.

Lagt fram til upplýsinga samantekt yfir fráveitur á svæði HES og gerð þeirra.  

 

5)      Stjórnsýslukæra vegna eftirlits með Lýsi.

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir dags. 22. febrúar sl. ásamt stjórnsýslukæru Unu Árnadóttur um meinta vanrækslu á eftirlit með Lýsi v/fiskþurrkunar í Þorlákshöfn. Einnig lagt fram svarbréf ráðuneytisins til Ölfuss varðandi sambærilegt mál. Drög að greinargerð nefndarinnar vegna málsins lögð fram. Samþykkt að fela framkvæmdastjóra að senda greinargerð á grunni framlagðra gagna.

 

6)      Endurskoðaður ársreikningur 2009.

Lagður fram endurskoðaður ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir árið 2009. Reikningurinn yfirfarinn og vísað til kjörinna skoðunarmanna til frekari skoðunar/undirskriftar.

Nefndin lýsir ánægju með það að ársreikningur sé jákvæður og þakkar framkvæmdastjóra og starfsfólki sinn þátt í góðri afkomu.

 

7)      Verkefni HES v/eldgoss á Fimmvörðuhálsi.
 

Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir aðkomu Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi og sýndi niðurstöður mælinga á sýrustigi og leiðni í Vatnsveitu Vestmannaeyja. Kom fram að engar merkjanlegar breytingar hafa orðið á vatnsbólinu og gera má ráð fyrir að það eigi við um önnur vatnsból er nota sama vatnstökusvæði. Ef framhald verður á eldgosi mun Heilbrigðiseftirlitið bjóða upp á sambærilega þjónustu við almenning um mælingu á vatni og gert var á fyrstu dögum þess.
 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.30


 

Jón Ó. Vilhjálmsson               Sigurður Ingi Jóhannsson       Gunnar Þorkelsson
 

Guðmundur G. Gunnarss.      Ragnhildur Hjartardóttir        Viktor Pálsson
 

Pétur Skarphéðinsson             Elsa Ingjaldsdóttir