123. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
123. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn fimmtudaginn
3. desember 2009, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Gunnar Þorkelsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Pétur Skarphéðinsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Viktor Pálsson og Elsa Ingjaldsdóttir.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu
® Ný og endurnýjuð
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Golfklúbbur Vestmannaeyja
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
2
|
Rammi hf
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
3
|
Eyjablikk ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
4
|
Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands ehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
5
|
Bláskógabyggð v/Lindarskógar 12-14, Laugarvatni, -móttökusvæði fyrir úrgang
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
6
|
Bláskógabyggð v/Vegholt 8, Reykholti, – móttökusvæði fyrir úrgang
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
7
|
Eyjamyndir ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
8
|
Flóahreppur v/ Félagslundur, Félagsheimili
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
9
|
Kjötvinnsla Böðmóðsstaðir 2 – Jón Þormar Pálsson
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
10
|
Bergþórshvoll – gisting – Benedikta Haukdal
|
861 Hvolsvöllur
|
Ný starfsemi
|
11
|
Stofan – Til hamingju með hárið ehf
|
800 Selfoss
|
Eigendaskipti
|
12
|
Eyjasýn ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
13
|
Orkuveita Reykjavíkur v/Hlíðaveitu – hitaveitu
|
110 Reykjavík
|
Endurnýjun
|
14
|
Orkuveita Rvk v/Þorláksh.
|
110 Reykjavík
|
Endurnýjun
|
15
|
Heilsugæsla Rangárþings, Hellu
|
850 Hella
|
Endurnýjun
|
16
|
Heilsugæsla Rangárþings-Hvolsvöllur
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
17
|
Heilsugæslustöð Vík í Mýrdal
|
870 Vík
|
Endurnýjun
|
18
|
Heilsugæslustöð Þorlákshafnar
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
19
|
Heilsugæslustöðin Hveragerði
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
20
|
Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri
|
880 Kirkjubæjarklaust.
|
Endurnýjun
|
21
|
Heilsugæslustöðin Laugarási
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
22
|
Heilsugæslustöðin Laugarási v/Laugarvatn
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
23
|
Snyrtistofan í Vík – Margrét Birgisdóttir
|
870 Vík
|
Ný starfsemi
|
24
|
Hársnyrtistofa Østerby ehf
|
800 Selfoss
|
Br. á húsnæði
|
25
|
Grís og flesk ehf
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
26
|
Bílvellir ehf
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
27
|
Skeljungur hf v/Bjarkarinnar
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
28
|
Skipalyftan ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
29
|
Tónlistarskóli Vestmannaeyja
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
30
|
Hraunbúðir – dvalarheimili aldraðra
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
31
|
Kirkjuhvoll, heimili aldraðra, Hvolsvelli
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
32
|
Lyf og heilsa, Vestmannaeyjum
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
33
|
Herjólfur I.O.O.F – Oddfellow
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
34
|
Lyf og heilsa Hveragerði
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
35
|
Reykhús Þykkvabæjar
|
851 Hella
|
Ný starfsemi
|
36
|
Fjallafang ehf
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
37
|
Brekkukot, Sólheimum
|
801 Selfoss
|
Br á starfsemi
|
38
|
Kjötvinnslan Langholtskoti
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
39
|
Krossfiskur
|
825 Stokkseyri
|
Endurnýjun
|
40
|
Ingvar Helgason v/seyruhirðu
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
41
|
Höllin – 900 Heild ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Eigendaskiptir
|
Öll starfsleyfin samþykkt.
® tóbakssöluleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Golfklúbbur Vestmannaeyja
|
900 Vestmanaeyjar
|
Endurnýjun
|
Lagt fram til upplýsinga.
2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.
® Breyting á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi.
Samþykkt án athugasemda.
® Samþykkt um sorphirðu og sorpeyðingu í Grímsnes- og Grafningshreppi. Samþykkt án athugasemda.
® Gjaldskrá um sorphirðu og sorpeyðingu í Grímsnes- og Grafningshreppi. Samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. eða dagsetning samþykktar
® Breyting á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Árborg v/gámastöðvar.
Samþykkt án athugasemda.
® Breyting á gjaldskrá vegna sorphirðugjalda í Árborg.
Samþykkt án athugasemda.
® Samþykkt um sorphirðu og sorpeyðingu í Bláskógabyggð.
Samþykkt án athugasemda.
® Gjaldskrá um sorphirðu og sorpeyðingu í Bláskógabyggð.
Samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. eða dagsetning samþykktar.
3) Reglubundið eftirlit.
® Yfirlit yfir stöðu eftirlits.
Farið yfir gang reglubundins eftirlits og málaskrá. Framkvæmdastjóri gerði frekari grein fyrir stöðu reglubundins eftirlits það sem af er þessu ári og kom fram að verkefnastaðan í árslok verður þung og mun erfiðari í samanburði við síðastliðið ár. Þar hefur mest áhrif að ekki var ráðið í sumarafleysingar á þessu ári.
® Rekstarreikningur.
Lagður fram rekstarreikningur til 26. nóvembers sl. er gott útlit fyrir að fjárhagsáætlun HES fyrir árið 2009 muni standa. Munar þar mestu um meiri tekjur en gert var ráð fyrir. Kostnaðarliðir eru einnig innan áætlunar.
Lýsir nefndin yfir ánægju með líklega niðurstöðu áætlunarinnar.
4) Mælistöðvar OR.
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir gangi mála. Settar hafa verið upp tvær mælistöðvar í Hveragerði og Norðlingaholti, sem byrjaðar eru að mæla. Mun Heilbrigðiseftirlit Suðurlands birta niðurstöður mælinganna á heimasíðu sinni um leið og búið er að ganga frá nettenginum við mælistöðvarnar.
5) Erindi Umhverfisráðuneytis.
Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 24. nóvember sl. þar sem óskað er eftir athugasemdum HES vegna meðfylgjandi erindis sveitarfélagsins Ölfus dags. 4. nóvember sl.
Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu í samræmi við umræðu á fundinum.
6) Mál úr eftirliti – eftirfylgni.
® MS vegna merkinga matvæla.
Lögð fram til upplýsinga bréf HES, dags. 6. október og 27. nóvember ásamt svarbréfi MS, dags. 22. október sl.
® Bakaríið Kökuval.
Lagt fram bréf HES dags. 23. október sl. Framkvæmdastjóri upplýsti um stöðu málsins og er úrbótum lokið.
® Vilberg bakari, Selfossi.
Lagt fram bréf HES, dags. 21. október sl. Framkvæmdastjóri upplýsti jafnframt um stöðu málsins og eru úrbætur í vinnslu.
® Sólheimar.
Lögð fram bréf HES, dags. 9. nóvember og tvö bréf, dags. 18. nóvember er varða þvingunaraðgerðir og starfsleyfisskyldu. Ennfremur lagt fram bréf Sólheima ses., dags. 12. nóvember sl. um sama mál. Til upplýsinga.
7) Húsnæðisúttekt.
Lagt fram bréf HES, dags. 18. nóvember er varðar húsnæðisúttekt að Mundakoti, Eyrarbakka, að beiðni eiganda. Einnig lagður fram tölvupóstur frá eiganda móttekin 24. nóvember sl.
8) Annað.
Framkvæmdastjóri gerði stutta grein fyrir eftirfarandi:
® Sundlaug Kirkjubæjarklaustri – slys við sundlaug.
® Náttúrulaug Flúðum – fyrirhuguð opnun.
® Matvælafrumvarp – vinna með Sambandi ísl. sveitarfélaga.
® Þingvallanefnd- boðun HES á fund nefndarinnar.
® Bitra – fyrirhuguð starfsemi.
® starfsleyfi leiksvæða – afgreiðsla.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.40
Jón Ó. Vilhjálmsson Sigurður Ingi Jóhannsson Gunnar Þorkelsson
Guðmundur G. Gunnarss. Ragnhildur Hjartardóttir Viktor Pálsson
Pétur Skarphéðinsson Elsa Ingjaldsdóttir
Til baka |
10:24 |
|
|
|
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
123. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn fimmtudaginn
3. desember 2009, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Gunnar Þorkelsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Pétur Skarphéðinsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Viktor Pálsson og Elsa Ingjaldsdóttir.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu
® Ný og endurnýjuð
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Golfklúbbur Vestmannaeyja
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
2
|
Rammi hf
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
3
|
Eyjablikk ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
4
|
Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands ehf.
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
5
|
Bláskógabyggð v/Lindarskógar 12-14, Laugarvatni, -móttökusvæði fyrir úrgang
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
6
|
Bláskógabyggð v/Vegholt 8, Reykholti, – móttökusvæði fyrir úrgang
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
7
|
Eyjamyndir ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
8
|
Flóahreppur v/ Félagslundur, Félagsheimili
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
9
|
Kjötvinnsla Böðmóðsstaðir 2 – Jón Þormar Pálsson
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
10
|
Bergþórshvoll – gisting – Benedikta Haukdal
|
861 Hvolsvöllur
|
Ný starfsemi
|
11
|
Stofan – Til hamingju með hárið ehf
|
800 Selfoss
|
Eigendaskipti
|
12
|
Eyjasýn ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
13
|
Orkuveita Reykjavíkur v/Hlíðaveitu – hitaveitu
|
110 Reykjavík
|
Endurnýjun
|
14
|
Orkuveita Rvk v/Þorláksh.
|
110 Reykjavík
|
Endurnýjun
|
15
|
Heilsugæsla Rangárþings, Hellu
|
850 Hella
|
Endurnýjun
|
16
|
Heilsugæsla Rangárþings-Hvolsvöllur
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
17
|
Heilsugæslustöð Vík í Mýrdal
|
870 Vík
|
Endurnýjun
|
18
|
Heilsugæslustöð Þorlákshafnar
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
19
|
Heilsugæslustöðin Hveragerði
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
20
|
Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri
|
880 Kirkjubæjarklaust.
|
Endurnýjun
|
21
|
Heilsugæslustöðin Laugarási
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
22
|
Heilsugæslustöðin Laugarási v/Laugarvatn
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
23
|
Snyrtistofan í Vík – Margrét Birgisdóttir
|
870 Vík
|
Ný starfsemi
|
24
|
Hársnyrtistofa Østerby ehf
|
800 Selfoss
|
Br. á húsnæði
|
25
|
Grís og flesk ehf
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
26
|
Bílvellir ehf
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
27
|
Skeljungur hf v/Bjarkarinnar
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
28
|
Skipalyftan ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
29
|
Tónlistarskóli Vestmannaeyja
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
30
|
Hraunbúðir – dvalarheimili aldraðra
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
31
|
Kirkjuhvoll, heimili aldraðra, Hvolsvelli
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
32
|
Lyf og heilsa, Vestmannaeyjum
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
33
|
Herjólfur I.O.O.F – Oddfellow
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
34
|
Lyf og heilsa Hveragerði
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
35
|
Reykhús Þykkvabæjar
|
851 Hella
|
Ný starfsemi
|
36
|
Fjallafang ehf
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
37
|
Brekkukot, Sólheimum
|
801 Selfoss
|
Br á starfsemi
|
38
|
Kjötvinnslan Langholtskoti
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
39
|
Krossfiskur
|
825 Stokkseyri
|
Endurnýjun
|
40
|
Ingvar Helgason v/seyruhirðu
|
861 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
41
|
Höllin – 900 Heild ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Eigendaskiptir
|
Öll starfsleyfin samþykkt.
® tóbakssöluleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Golfklúbbur Vestmannaeyja
|
900 Vestmanaeyjar
|
Endurnýjun
|
Lagt fram til upplýsinga.
2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.
® Breyting á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi.
Samþykkt án athugasemda.
® Samþykkt um sorphirðu og sorpeyðingu í Grímsnes- og Grafningshreppi. Samþykkt án athugasemda.
® Gjaldskrá um sorphirðu og sorpeyðingu í Grímsnes- og Grafningshreppi. Samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. eða dagsetning samþykktar
® Breyting á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Árborg v/gámastöðvar.
Samþykkt án athugasemda.
® Breyting á gjaldskrá vegna sorphirðugjalda í Árborg.
Samþykkt án athugasemda.
® Samþykkt um sorphirðu og sorpeyðingu í Bláskógabyggð.
Samþykkt án athugasemda.
® Gjaldskrá um sorphirðu og sorpeyðingu í Bláskógabyggð.
Samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í hana nr. eða dagsetning samþykktar.
3) Reglubundið eftirlit.
® Yfirlit yfir stöðu eftirlits.
Farið yfir gang reglubundins eftirlits og málaskrá. Framkvæmdastjóri gerði frekari grein fyrir stöðu reglubundins eftirlits það sem af er þessu ári og kom fram að verkefnastaðan í árslok verður þung og mun erfiðari í samanburði við síðastliðið ár. Þar hefur mest áhrif að ekki var ráðið í sumarafleysingar á þessu ári.
® Rekstarreikningur.
Lagður fram rekstarreikningur til 26. nóvembers sl. er gott útlit fyrir að fjárhagsáætlun HES fyrir árið 2009 muni standa. Munar þar mestu um meiri tekjur en gert var ráð fyrir. Kostnaðarliðir eru einnig innan áætlunar.
Lýsir nefndin yfir ánægju með líklega niðurstöðu áætlunarinnar.
4) Mælistöðvar OR.
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir gangi mála. Settar hafa verið upp tvær mælistöðvar í Hveragerði og Norðlingaholti, sem byrjaðar eru að mæla. Mun Heilbrigðiseftirlit Suðurlands birta niðurstöður mælinganna á heimasíðu sinni um leið og búið er að ganga frá nettenginum við mælistöðvarnar.
5) Erindi Umhverfisráðuneytis.
Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 24. nóvember sl. þar sem óskað er eftir athugasemdum HES vegna meðfylgjandi erindis sveitarfélagsins Ölfus dags. 4. nóvember sl.
Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu í samræmi við umræðu á fundinum.
6) Mál úr eftirliti – eftirfylgni.
® MS vegna merkinga matvæla.
Lögð fram til upplýsinga bréf HES, dags. 6. október og 27. nóvember ásamt svarbréfi MS, dags. 22. október sl.
® Bakaríið Kökuval.
Lagt fram bréf HES dags. 23. október sl. Framkvæmdastjóri upplýsti um stöðu málsins og er úrbótum lokið.
® Vilberg bakari, Selfossi.
Lagt fram bréf HES, dags. 21. október sl. Framkvæmdastjóri upplýsti jafnframt um stöðu málsins og eru úrbætur í vinnslu.
® Sólheimar.
Lögð fram bréf HES, dags. 9. nóvember og tvö bréf, dags. 18. nóvember er varða þvingunaraðgerðir og starfsleyfisskyldu. Ennfremur lagt fram bréf Sólheima ses., dags. 12. nóvember sl. um sama mál. Til upplýsinga.
7) Húsnæðisúttekt.
Lagt fram bréf HES, dags. 18. nóvember er varðar húsnæðisúttekt að Mundakoti, Eyrarbakka, að beiðni eiganda. Einnig lagður fram tölvupóstur frá eiganda móttekin 24. nóvember sl.
8) Annað.
Framkvæmdastjóri gerði stutta grein fyrir eftirfarandi:
® Sundlaug Kirkjubæjarklaustri – slys við sundlaug.
® Náttúrulaug Flúðum – fyrirhuguð opnun.
® Matvælafrumvarp – vinna með Sambandi ísl. sveitarfélaga.
® Þingvallanefnd- boðun HES á fund nefndarinnar.
® Bitra – fyrirhuguð starfsemi.
® starfsleyfi leiksvæða – afgreiðsla.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.40
Jón Ó. Vilhjálmsson Sigurður Ingi Jóhannsson Gunnar Þorkelsson
Guðmundur G. Gunnarss. Ragnhildur Hjartardóttir Viktor Pálsson
Pétur Skarphéðinsson Elsa Ingjaldsdóttir
Til baka |
10:24 |
|
|
|
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|