122. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
122. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn 14. október kl. 20.00, Hótel Höfn, Hornafirði
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Gunnar Þorkelsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Elsa Ingjaldsdóttir, Birgir Þórðarson og Sigrún Guðmundsdóttir.
Pétur Skarphéðinsson, Ragnhildur Hjartardóttir og Viktor Pálsson boðuðu forföll.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.
a) Ný og endurnýjuð
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
|
1
|
Árborg v/Íþróttahúsið, Sólvöllum
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
|
2
|
Tjaldsvæðið Áning – Stóra Klofa, Landssveit
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
|
3
|
Íþróttamiðstöð Vm.
|
900 Vestmannaeyjar
|
Br. á húsnæði
|
|
4
|
Gæludýraverslunin Kakadú
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
5
|
Hárnýjung, hársnyrtistofa
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
|
6
|
Skeljungur hf v/Bensínorkan Vík
|
870 Vík
|
Eigendaskipti
|
|
7
|
Skeljungur hf v/Bensínorkan, Hveragerði
|
810 Hveragerði
|
Eigendaskipti
|
|
8
|
Skeljungur hf v/Bensínorkan, Selfoss
|
800 Selfoss
|
Eigendaskipti
|
|
9
|
Kaupás hf v/Kjarval Kirkjubæjarkl.
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
Endurnýjun
|
|
10
|
Kaupás hf v/Kjarval Vík
|
870 Vík
|
Endurnýjun
|
|
11
|
Skaftárskáli – Systrakaffi ehf
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
Eigendaskipti
|
|
12
|
Akóges – félagsheimili
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
13
|
Filmverk – Stafræn sýn ehf
|
800 Selfoss
|
Eigendaskipti
|
|
14
|
Fjólan veitingahús ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
15
|
Hársnyrtistofa Hrannar
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
16
|
Hjólbarðastofan ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Eigendaskipti
|
|
17
|
Þvottahúsið Rauðalæk
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
|
18
|
Trésmiðja Heimis ehf
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
|
19
|
TT-Trésmíði ehf
|
840 Laugarvatn
|
Endurnýjun
|
|
20
|
Vinnuvélar A. Michelsen sf.
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
|
21
|
Eimskip Ísland
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
22
|
Alþýðuhúsið Vestmannaeyjum
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
23
|
Bjarnabúð, Brautarhóli, Bisk
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
|
24
|
Egilsstaðir 1 – Christiane Grossklaus
hestaleiga – gisting
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
|
25
|
Eyrún ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
26
|
Grímsnes- og Grafningshr. v/tjaldstæði Borg
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
|
27
|
Vatnsból Hjallanesi II
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
|
28
|
Björkin ehf
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
|
29
|
Bragginn sf – réttinga- og sprautuverkst
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
30
|
Ferðaþjónustan Herríðarhóli
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
|
31
|
Vínbúð Á.T.V.R. Þorlákshöfn
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
|
32
|
Nethamar ehf – véla- og bifreiðaverkst.
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
|
33
|
Vatnsveita Berglind, Ölfusi
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
|
34
|
Vatnsveita Þorlákshafnar
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
|
35
|
Efnalaug Suðurlands
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
|
36
|
Gestaheimili og nuddstofa Eriku
|
870 Vík
|
Ný starfsemi
|
|
37
|
Grænar grundir ehf
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
|
38
|
Árborg v/ nýs gámasvæðis
|
800 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
|
39
|
Lækjarbotnsbleikja
|
851 Hella
|
Ný starfsemi
|
|
40
|
Vatnsból Núpstúni – Páll Jóhannsson
|
845 Flúðir
|
Ný starfsemi
|
|
41
|
Hótel Flúðir
|
845 Flúðir
|
Endurnýjun
|
|
42
|
Söluskálinn Landvegamótum ehf.
|
851 Hella
|
Br. á húsnæði
|
|
43
|
Vilberg kökuhús c/o Goðaland – Selfossi
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
|
44
|
Netpartar ehf.
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
Öll starfsleyfin samþykkt nema nr. 36 og 37 samþykkt með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu byggingafulltrúa. Engar áthugasemdir bárust á auglýsingatíma vegna starfsleyfisumsóknar nr. 38 sem verður því útgefin á grundvelli auglýstra starfsleyfisskilyrða.
Tóbakssöluleyfi.
|
|||
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Tóbakssöluleyfi
|
1
|
Kaupás v/Kjarval Vík
|
870 Vík
|
Endurnýjun
|
2
|
Kaupás v/Kjarval Kirkjubæjarklaustri
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
3
|
Skaftárskáli
|
880 Kirkjubæjarklaustur
|
Endurnýjun
|
4
|
Þjónustumiðstöðin Þingvöllum
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
5
|
Söluskálinn Landvegamótum ehf.
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
6
|
Bjarnabúð
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
7
|
Verslunin Borg
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
8
|
Ísjakinn ehf.
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
9
|
Skýlið ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
10
|
Björkin ehf
|
860 Hvolsvöllur
|
Endurnýjun
|
11
|
Kanslarinn
|
850 Hella
|
Endurnýjun
|
12
|
Vöruval
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
Lagt fram til upplýsinga.
2) Kröfur um úrbætur.
a) Vilberg kökuhús, Selfossi.
Lögð fram bréf Heilbrigðiseftirlit Suðurlands dags. 29. september og 5. október sl. er varðar ítrekaðar kröfur um úrbætur og beitingu þvingunaraðgerða. Sigrún Guðmundsdóttir gerði frekari grein fyrir stöðu málsins.
b) Bakaríið Kökuval.
Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlit Suðurlands dags. 30. september er varðar ítrekaðar kröfur um úrbætur og beitingu þvingunaraðgerða. Sigrún Guðmundsdóttir gerði frekari grein fyrir stöðu málsins.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands telur alvarleiki athugasemda eftirlitsins það miklar að starfsmönnum er falið að framfylgja úrbótum vegna beggja þessara fyrirtækja að fullum þunga og tryggja öryggi matvæla og neytenda í samræmi við stjórnsýslulög og valdsvið skv. lögum nr. 7/1998.
3) Flugklúbbur Selfoss.
Lagt fram bréf Flugklúbbs Selfoss dags. 29. september sl. varðandi hljóðstigsútreikninga vegna hávaða frá flugumferð.
Eftirfarandi bókað:
”Í ljósi framlagðra gagna telur Heilbrigðisnefnd Suðurlands að Flugklúbbur Selfoss hafi uppfyllt ákvæði í úrskurði úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir frá 22. desember 2008, enda liggi fyrir að hávaði frá flugumferð við flugvöll Selfoss sé langt undir þeim viðmiðunarmörkum sem gilda um hávaðatakmörk frá flugvöllum.
Í samræmi við ofannefnd úrskurðarorð skal Flugklúbbur Selfoss endurtaka mælingar árin 2010-2012 til þess að hægt verði að fylgjast með flugumferð“
4) Uppsetning mælistöðvar og niðurstöður mælinga í Hveragerði.
Elsa Ingjaldsdóttir lagði fram frumgögn yfir mæliniðurstöður brennisteinsvetnis frá loftgæðamæli sem Umhverfisstofnun setti upp í tilraunaskyni í Hveragerði.
Til samanburðar gerði Elsa einnig grein fyrir mælingum gerðum á höfuðborgarsvæðinu yfir sama tímabil. Á báðum þessum svæðum er sólarhringsstyrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti langt undir viðmiðunarmörkum WHO. Þó er nokkuð ljóst að í Hveragerði virðast mælast hærri gildi en á höfuðborgarsvæðinu.
Elsa upplýsti einnig um framkvæmd á uppsetningu varanlegrar mælistöðvar Orkuveitu Reykjavíkur í Hveragerði en sú framkvæmd er langt komin og stutt í mæligildi frá henni.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands telur eðlilegt að eftirlitið hafi aðkomu og yfirsýn yfir þessa vöktun og fái fyrir það eðlilega þóknun enda er verkefnið umfram lögbundið hlutverk embættisins.
5) Aðalfundur HES og aðalfundargögn.
Farið yfir aðalfundargögn og aðalfundur HES undirbúinn.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 22.00
Jón Ó. Vilhjálmsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
Gunnar Þorkelsson
Guðmundur Geir Gunnarsson
Birgir Þórðarson
Sigrún Guðmundsdóttir
Elsa Ingjaldsdóttir