115. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

115. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn

16. desember 2008, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Viktor Pálsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Ragnhildur Hjartardóttir og Elsa Ingjaldsdóttir.

Gunnar Þorkelsson boðaði forföll.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

a) Starfleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Snælandsvíeó – TBI ehf

800 Selfoss

Eigendaskipti

3

Bifreiðastöð Vm. ehf.- Toppurinn

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

4

Bes ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

5

Bangsakot – Ása Sif Tryggvadóttir

900 Vestmannaeyjar

Ný starfsemi

7

Leiksvæði Árborg v/Tunguveg

800 Selfoss

Ný starfsemi

8

Leiksvæði Árborg v/Túngata Eyrarb.

820 Eyrarbakki

Ný starfsemi

9

Leiksvæði Árborg v/Tjarnastíg Stokksey

825 Stokkseyri

Ný starfsemi

10

Leiksvæði Árborg v/Þrastarima

800 Selfoss

Ný starfsemi

11

Leiksvæði Árborg v/Stekkholt

800 Selfoss

Ný starfsemi

12

Leiksvæði Árborg v/Smáratún

800 Selfoss

Ný starfsemi

13

Leiksvæði Árborg v/Sílatjörn

800 Selfoss

Ný starfsemi

14

Leiksvæði Árborg v/Rimahverfi

800 Selfoss

Ný starfsemi

15

Leiksvæði Árborg v/Reyrhagi

800 Selfoss

Ný starfsemi

16

Leiksvæði Árborg v/Mörkin

800 Selfoss

Ný starfsemi

17

Leiksvæði Árborg v/Miðtún

800 Selfoss

Ný starfsemi

18

Leiksvæði Árborg v/Miðengi

800 Selfoss

Ný starfsemi

19

Leiksvæði Árborg v/Lóurimi

800 Selfoss

Ný starfsemi

20

Leiksvæði Árborg v/Lágengi

800 Selfoss

Ný starfsemi

21

Leiksvæði Árborg v/Kringlumýri

800 Selfoss

Ný starfsemi

22

Leiksvæði Árborg v/Húsið Eyrarbakka

820 Eyrarbakki

Ný starfsemi

23

Leiksvæði Árborg v/Hjarðarholt

800 Selfoss

Ný starfsemi

24

Leiksvæði Árborg v/Heiðavegur

800 Selfoss

Ný starfsemi

25

Leiksvæði Árborg v/Háengi

800 Selfoss

Ný starfsemi

26

Leiksvæði Árborg v/Grundarhverfi

800 Selfoss

Ný starfsemi

27

Leiksvæði Árborg v/Fossvegur

800 Selfoss

Ný starfsemi

28

Leiksvæði Árborg v/Dverghólar

800 Selfoss

Ný starfsemi

29

Leiksvæði Árborg v/Dælengi

800 Selfoss

Ný starfsemi

30

Leiksvæði Árborg v/Birkigrund

800 Selfoss

Ný starfsemi

31

Leiksvæði Árborg v/Baugstjörn 2

800 Selfoss

Ný starfsemi

32

Leiksvæði Árborg v/Baugstjörn 1

800 Selfoss

Ný starfsemi

33

Leiksvæði Árborg v/Bakkatjörn

800 Selfoss

Ný starfsemi

34

Leiksvæði Árborg v/Álftarimi

800 Selfoss

Ný starfsemi

35

Reykjagarður hf v/Þrándarlundur

801 Selfoss

Eigendaskipti

36

Reykjagarður hf v/Einholts

801 Selfoss

Eigendaskipti

38

Reykjagarður v/Ásmundarstaða

851 Hella

Endurnýjun

40

Húsasmiðjan hf – Hvolsvelli

860 Hvolsvöllur

Ný starfsemi

41

Hársnyrtistofan Dizo

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskiptir

42

Vestmannaeyjabær, Félagsmiðstöð

900 Vestmannaeyjar

Br. á húsnæði

43

Árborg v/Ungdómshúsið

800 Selfoss

Ný starfsemi

44

Heildverslun Karls Kristmanns

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

45

Vöruval ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

46

Vilberg – kökuhús

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

47

Fótaaðgerðastofan Björk

900 Vestmannaeyjar

Br.á húsnæði

48

Volcano café – 900 heild ehf

900 Vestmannaeyjar

Ný starfsemi

50

Vínbúð Á.T.V.R. Selfossi

800 Selfoss

Endurnýjun

51

Skálholtskirkja

801 Selfoss

Ný starfsemi

52

Hf. Eimskipafélag Íslands, Vm.

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

53

Þvottah. Straumur-Köfun og öryggi ehf.

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

54

Rabarbía -Löngumýri Skeiðum

801 Selfoss

Ný starfsemi

Öll starfsleyfin samþykkt nema umsóknir nr. 7-34, 43 samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.

b) Tóbakssöluleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Tóbakssöluleyfi

1

Snælandsvíeó – TBI ehf

800 Selfoss

Eigendaskipti

2

Bifreiðastöð Vm. ehf.- Toppurinn

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

Lagt fram til upplýsinga

2) Gangur eftirlits.

a) Rekstararyfirlit.

Elsa Ingjaldsdóttir gerði grein fyrir rekstarreikningi HES og lagði fram yfirlit til 11. desember sl. Kom fram að einstaka rekstarliðir hafa farið fram úr áætlun. Eru það rekstarkostnaður bifreiða, stjórnar- og starfsmannalaunaliðir auk þess sem tekjur hafa verið minni en áætlað var. Unnið er að endurskoðun á fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 og gjaldskrá í samræmi við afgreiðslu aðalfundar.

b) Reglubundið eftirlit og málaskrá.

Framkvæmdastjóri fór yfir gang reglubundins eftirlits og málaskrá HES frá fundi í október. Kom fram að starfsmenn eru að klára eftirlitsáætlanir fyrir árið 2008 og er reglubundið eftirlit á áætlun.

3) Eftirlitsáætlun 2009 vegna matvælaeftirlits.

Lagt fram til upplýsinga eftirlitsáætlun 2009 vegna matvælaeftirlits. Elsa gerði grein fyrir helstu þáttum áætlunarinnar en gert er ráð fyrir 375 eftirlitsferðum vegna reglubundins eftirlits á matvælasviði.

4) Mál er varða einstaka fyrirtæki.

a) Samlokuvinnslan, Gagnheiði – Lagt fram bréf, dags. 15. desember sl. þar sem fyrirtækinu er bent á að óheimilt sé að hefja starfsleyfisskylda starfsemi án úttektar og útgáfu starfsleyfis viðkomandi heilbrigðiseftirlits. Ennfremur upplýsingar um innheimtu.

b) Orkuveita Reykjavíkur v/Hellisheiðarvirkjunar – Lagt fram bréf HES dags. 9. desember sl., til Orkuveitu Reykjavíkur vegna Hellisheiðarvirkjunar. Í bréfinu er farið fram á uppsetningu þriggja mælistöðva brennisteinsvetnis innan ákveðinna tímamarka.

Eftirfarandi bókað:

„Í ljósi þess að hugsanleg brennisteinsvetnismengun gæti haft áhrif á íbúa Suðurlands og annarra sem verða fyrir áhrifum af völdum jarðvarmavirkjana, hvetur Heilbrigðisnefnd Suðurlands Umhverfisráðherra að setja viðmiðunarmörk fyrir brennisteinsvetni í andrúmslofti með því að koma slíku ákvæði inn í viðeigandi reglugerð.“

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.10

Jón Ó. Vilhjálmsson

Viktor Pálsson

Sigurður Ingi Jóhannsson

Pétur Skarphéðinsson

Guðmundur Geir Gunnarsson

Ragnhildur Hjartardóttir

Elsa Ingjaldsdóttir