113. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

113. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn

21. október 2008, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Viktor Pálsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Elsa Ingjaldsdóttir.

Starfsleyfi og tóbakssöluleyfi

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Samlokuvinnslan ehf

800 Selfoss

Eigendaskipti

2

Vélsmiðja Suðurlands ehf. – Selfossi (Skipalyftan ehf)

800 Selfoss

Eigendaskipti / endurnýjun

3

Kertasmiðjan ehf

801 Selfoss

Endurnýjun

4

Landflutningar Samskip Selfossi

800 Selfoss

Endurnýjun

5

Vegagerðin v/vinnubúða Kálfá

105 Reykjavík

Ný starfsemi

6

Golfskálinn Snússa, Ból-Félagar ehf

845 Flúðir

Endurnýjun

7

Hveragerðisbær v/ Leikskólans Óskalands

810 Hveragerði

Endurnýjun

8

Gulrótin ehf

801 Selfoss

Ný starfsemi

9

Jarðefnaiðnaður v/námu í Lambafelli

815 Þorlákshöfn

Ný starfsemi

10

Vatnsból Ásum, Skeiða- og Gnúpverjahr.

801 Selfoss

Ný starfsemi

11

Vatnsból Hlíð, Skeiða- og Gnúpverjahr.

801 Selfoss

Ný starfsemi

12

Vatnsból Stóra-Núpi, Skeiða- og Gnúpv.hr.

801 Selfoss

Ný starfsemi

13

Kubbzi ehf – flugkaffi

900 Vestmannaeyj.

Eigendaskipti

14

Gróðurst. Hæðarenda – Í skjóli Skyggnis ehf

801 Selfoss

Ný starfsemi

15

Bakstur og veisla ehf.

900 Vestmannaeyj.

Endurnýjun

16

Frostfiskur ehf

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

17

Vínbúð Á.T.V.R. Vestmannaeyjum

900 Vestmannaeyj.

Endurnýjun

18

Fjölbrautaskóli Suðurlands

800 Selfoss

Endurnýjun

19

Örkin veitingar ehf

810 Hveragerði

Endurnýjun

20

Vínbúð Á.T.V.R. Kirkjubæjarklaustri

880 Kirkjubæjarkl.

Endurnýjun

21

Kaupás 11-11 Vestmanneyjum

900 Vestmannaeyj.

Endurnýjun

22

Elvarós ehf

800 Selfoss

Eigendaskipti

23

Suðurgata Guesthouse

820 Eyrarbakka

Endurnýjun

24

Hveragerðisbær v/ Tjaldsvæðis

810 Hveragerði

Endurnýjun

25

Hveragerðisbær v/ Hverasvæðis

810 Hveragerði

Endurnýjun

26

Rangárþing eystra v/ Félagsh. Gunnarshólmi

860 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

27

Kjúklingabúið Bræðrabóli ehf v/ Bræðraból

801 Selfoss

Endurnýjun

28

Kjúklingabúið Bræðrabóli ehf v/ Lindarbær

801 Selfoss

Endurnýjun

29

Vatnsveita Kirkjubæjarklausturs

880 Kirkjubæjarkl.

Ný starfsemi

30

Byggðaból ehf

880 Kirkjubæjarkl.

Eigendaskipti

31

Byko

800 Selfoss

Endurnýjun

32

Frostmark ehf

800 Selfoss

nýtt húsnæði

Starfsleyfin samþykkt.

b) Tóbakssöluleyfi

1

Kertasmiðjan ehf

801 Selfoss

endurnýjun

2

Kubbzi – flugkaffi

900 Vestmanneyjar

eigendaskipti

3

Elvarós ehf

800 Selfoss

eigendaskipti

Lögð fram til upplýsinga

2) Gjaldskrá fyrir hundahald í Vestmannaeyjum.

Lögð fram gjaldskrá fyrir hundahald í Vestmannaeyjum. Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir gjaldskrána með fyrirvara um að gjöld séu ekki hærri en kostnaður við framkvæmd samþykktarinnar sbr. 4. grein samþykktar nr. 55/2008. Starfsmönnum falið að afla ofangreindra gagna.

3) Gangur eftirlits.

a) Reglubundið eftirlit og málaskrá.

Framkvæmdastjóri fór yfir gang reglubundins eftirlits og málaskrá HES frá síðasta fundi nefndarinnar.

b) Þvingunaraðgerðir.

Lagt fram bréf HES, dags. 30. september sl. þar sem tilkynnt er um fyrirhugaðar þvingunaraðgerðir vegna athugasemda. Ennfremur lagður fram tölvupóstur frá gæðastjóra fyrirtækisins um að brugðist hafi verið við athugasemdunum.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur starfsmönnum að fylgja því eftir að fyrirtækið geri umræddar úrbætur svo fljótt sem auðið er.

4) Höllin, Vm.

Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 10. október sl. til Umhverfisstofnunar þar sem óskað er eftir leyfi hennar til notkunar á norrænum stöðlum til útreikningar á hávaða.

Auk þess lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis dags í dag þar sem óskað er eftir umsögn nefndarinnar á meðfylgjandi beiðni eigenda Hallarinnar um undanþágu vegna 5 viðburða til 1. febrúar 2009.

Eftirfarandi var bókað:

„Í ljósi þess að ekki liggja enn fyrir endanlegar niðurstöður mælinga og ekki hefur fengist svar við bréfi HES, dags. 10. október sl., samþykkir Heilbrigðisnefnd Suðurlands að veita jákvæða umsögn vegna undanþágunnar og verði framkvæmdar frekari mælingar fyrir næsta fund nefndarinnar.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands beinir ennfremur þeim eindregnu tilmælum til Umhverfisstofnunar að hraðað verði gerð leiðbeininga um mæliaðferðir sem stofnuninni er ætlað að gera skv. nýrri hávaðareglugerð.“

5) Drög að gjaldskrá.

Lögð fram drög að gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.

Framkvæmdastjóri fór yfir málið og greindi frá forsendum hækkunar auk þess að sýna fram á tengingu gjaldskráar við eftirlitsáætlun og greiningu ársverka. Kom fram að miðað við fjölda eftirlitsskyldra aðila er Heilbrigðiseftirlit Suðurlands undirmannað.

Almennar umræður urðu um samræmingu kostnaðar vs. hættumat og eftirfylgni til fyrirtækja.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands leggur áherslu á að samræmd gjaldskráavinna sem nú fer fram hjá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga og stofnunum þeim tengdum, byggi meira á mati á þörf og sjálfstæðu hættumati.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að vísa gjaldskránni til afgreiðslu aðalfundar HES.

6) Útsending fundargerða.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að fundargerðir nefndarinnar verði sendar út rafrænt í stað pappírs.

7) Annað.

a) Aðalfundur Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og ársþing SASS 20. og 21. nóvember

Lögð fram drög að dagskrá aðalfundar Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og dagskrá ársþings SASS.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að halda næsta fund nefndarinnar á ársþinginu þann 20. nóvember kl. 18.00

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.50

Jón Ó. Vilhjálmsson
Ragnhildur Hjartardóttir
Sigurður Ingi Jóhannsson
Gunnar Þorkelsson
Pétur Skarphéðinsson
Viktor Pálsson
Guðmundur Geir Gunnarsson
Elsa Ingjaldsdóttir