112. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
112. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn
30. september 2008, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi, 3. hæð
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Geir Gunnarsson og Elsa Ingjaldsdóttir. Viktor Pálsson boðaði forföll.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu
a) Starfsleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Úlfljótsskáli
|
801 Selfoss
|
Eigendaskipti
|
2
|
Steypustöðin Mest ehf
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
3
|
Suðurverk v starfsmannabústað Bakkafjöru
|
201 Kópavogur
|
Ný starfsemi
|
4
|
Hárgreiðslustofa Önnu ehf.
|
800 Selfoss
|
Br. Á húsnæði
|
5
|
Bónus, Hveragerði
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
6
|
Reiðskólinn Lyngfelli
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
7
|
Kökugerð H.P. ehf, Þorlákshöfn
|
815 Þorlákshöfn
|
Eigendaskipti
|
8
|
Hellismenn ehf, Landmannahellir
|
113 Reykjavík
|
Endurnýjun
|
9
|
Pálmar Guðbrandsson
|
851 Hella
|
Endurnýjun
|
10
|
Dröfn, snyrtistofa
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
11
|
Einsi kaldi veisluþjónusta ehf
|
900 Vestmannaeyjar
|
Eigendaskipti
|
12
|
Hestaleiga Gunnars
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
13
|
Shellskálinn – Stokkseyri
|
825 Stokkseyri
|
Endurnýjun
|
14
|
Skaftárhreppur v/Herjólfsstaðaskóli
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
Endurnýjun
|
15
|
Skálinn – Fölvir ehf
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
16
|
Syðri Steinsmýri – veiðihús
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
Endurnýjun
|
17
|
Vatnsveita Grímsnes- og Grafningsh., Björk og Búrfelli
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
18
|
Ferðaþjónusta Auðsholti 2
|
845 Flúðir
|
Ný starfsemi
|
19
|
Klausturbleikja, Glæðir
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
Ný starfsemi
|
20
|
Vínbúð Á.T.V.R. Vestmannaeyjum
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
21
|
Bakstur og veisla ehf.
|
900 Vestmannaeyjar
|
Endurnýjun
|
22
|
Jarðefnaiðnaður v/efnistöku í Lambafelli
|
815 Þorlákshöfn
|
Ný starfsemi
|
23
|
Sveinbjörn F. Einarsson v. flutnings á seyru og þjónustu við það
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
24
|
Frostfiskur
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
25
|
Icelandic Water Holding v/vatnsverksmiðju Hlíðarenda
|
815 Þorlákshöfn
|
Ný starfsemi
|
26
|
Gróðurstöðin Hæðarenda
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
Öll starfsleyfin samþykkt en starfsleyfisumsókn nr. 19 samþykkt með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu byggingarfulltrúa.
b) Tóbakssöluleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Tóbakssöluleyfi
|
1
|
Shellskálinn – Stokkseyri
|
825 Stokkseyri
|
endurnýjun
|
2
|
Skálinn – Fölvir ehf
|
815 Þorlákshöfn
|
endurnýjun
|
Lögð fram til upplýsinga.
c) Samræmd starfsleyfisskilyrði til afgreiðslu.
i) viðmiðunarreglur fyrir matvælavinnslur
ii) starfsleyfisskilyrði fyrir ýmsa matvælavinnslu
iii) starfsleyfisskilyrði fyrir hestaleigur, endurskoðuð
iv) starfsleyfisskilyrði fyrir fiskvinnslu
v) starfsleyfisskilyrði fyrir sláturhús og kjötvinnslu
Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir ofangreind starfsleyfisskilyrði og telur eðlilegt að starfsleyfisskilyrði sem unnin eru á vegum Umhverfisstofnunar, Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga til samræmingar á landsvísu séu tekin upp jafnóðum. Eftirlitinu veitt samþykki nefndarinnar til að taka slík starfsleyfisskilyrði í notkun um leið og þau eru útgefin. Framkvæmdastjóra falið að birta nefndinni yfirlit yfir ný starfsleyfiskilyrði a.m.k. einu sinni á ári.
2) Gangur eftirlits.
a) Reglubundið eftirlit.
Framkvæmdastjóri fór yfir gang reglubundins eftirlits og málaskrá HES frá síðasta fundi nefndarinnar.
3) Höllin, Vm.
Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis dags. 25. september sl. þar Höllinni er veitt undanþága til tveggja skemmtana. Ennfremur lögð fram umsögn Heilbrigðisnefndar Suðurlands dags. 24. september sl. varðandi undanþáguna.
Að lokum lögð fram tvö minnisblöð Heilbrigðiseftirlit Suðurlands varðandi mælingar, annars vegar stilling þann 22. september og hins vegar á dansleik 27. september.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands leggur til að kannað verði hljóðstig innan dyra á íbúðarsvæði í nágrenni Hallarinnar til athugunar á hljóðvist í samræmi við viðmiðunarmörk í reglugerð nr. 724/2008 um hávaða. Ennfremur er framkvæmdastjóra falið að ræða við Umhverfisráðuneyti varðandi hávaðamörk og viðmiðunargildi í samræmi við umræður á fundinum.
4) Orkuveita Reykjavíkur v/Hellisheiðarvirkjunar.
Birgir Þórðarson kom inn á fund og upplýsti nefndarmenn um framkvæmdir, stöðu mála og eftirlit vegna Hellisheiðarvirkjunar og starfsemi henni tengdri.
5) Drög að starfskýrslu 2008.
Lögð fram drög að starfsskýrslu fyrir starfsárið milli aðalfunda þ.e. frá hausti 2007 til hausts 2008. Drögin samþykkt.
6) Drög að fjárhagsáætlun 2009.
Lögð fram drög að fjárhagsáætlunum í tveimur tillögum. Framkvæmdastjóri fór yfir helstu atriði og gerði einnig grein fyrir núverandi stöðu. Gerði einnig grein fyrir hækkun og forsendum hækkunar einstakra liða.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir framlögð drög merkt 2009-3 til endanlegrar afgreiðslu aðalafundar.
7) Drög að gjaldskrá.
Lögð fram drög að nýrri gjaldskrá Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir forsendum hækkunar en gert er ráð fyrir 12% hækkun. Gjaldskráin hefur verið sú sama og samþykkt var á aðalfundi HES árið 2006. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
8) Annað.
a) ESA úttekt vegna sjávarafurða.
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir yfirstandandi úttekt eftirlitsstofnunar EFTA – ESA – vegna fisks og fiskafurða. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands er í úttektinni m.a. hvað varðar eftirlit með starfsemi á vegnum heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga.
b) Aðalfundur SHÍ 1. okt.
Framkvæmdastjóri upplýsti um aðalfund Samtaka Heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi sem haldinn verður á morgun.
c) Aðalfundur HES og Ársþing SASS 20. – 21. nóvember.
Framkvæmdastjóra falið að semja drög að dagskrá og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.36
Jón Ó. Vilhjálmsson
Ragnhildur Hjartardóttir
Sigurður Ingi Jóhannsson
Gunnar Þorkelsson
Pétur Skarphéðinsson
Elsa Ingjaldsdóttir
Guðmundur Geir Gunnarsson