105. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

105. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn fimmtudaginn 24. janúar 2008, kl. 10.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Viktor Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Þorkelsson og Elsa Ingjaldsdóttir.

Í upphafi fundar bað formaður fundarmenn að rísa úr sætum og minnast Ingibjargar Árnadóttur, skrifstofustjóra SASS.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Garðyrkjustöðin Akur – Grænjaxlarnir ehf

801 Selfoss

Endurnýjun

2

Sigvaldi Bjarnason, vegna dagvistar barna

800 Selfoss

Ný starfsemi

3

Mýrdalshreppur v/Félagsheimilið Ketilsstaðir

870 Vík

Br. á starfsemi

4

M. Kristinsson ehf. v. Toyota réttingar og málun

800 Selfoss

Eigendaskipti

5

Helgi Sigurðsson

801 Selfoss

Endurnýjun

6

Sleipnir,hestam.fél.v/Félagsh.Hliðskjálf

800 Selfoss

Endurnýjun

7

Brekkukot,gisti-/heilsuheimili

801 Selfoss

Endurnýjun

8

Syðri-Reykir ehf. – garðyrkjustöð

801 Selfoss

Ný starfsemi

9

Sólheimar, vinnustaður fatlaðra og sundlaug

801 Selfoss

Endurnýjun

10

Ísfélag Þorlákshafnar v/ísframleiðslu

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

11

Garðyrkjustöðin Sunna

801 Selfoss

endurnýjun

12

Garðyrkjust Syðri-Reykjum 4 ehf

801 Selfoss

Ný starfsemi

13

Gufuhlíð ehf – garðyrkjustöð

801 Selfoss

Ný starfsemi

14

Reykjagarður hf v/ Hellnatún

801 Selfoss

Endurnýjun

15

Reykjagarður hf

850 Hella

Endurnýjun

16

Fosstönn ehf. – tannlæknastofa

800 Selfoss

Endurnýjun

17

Vínbúð Á.T.V.R. Vík

870 Vík

Endurnýjun

18

Atlantshumar ehf. (áður Humarvinnslan)

815 Þorlákshöfn

Eigendaskipti

19

Auðbjörg hf

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

20

Hveragerðisbær v/ Íþróttamiðstöð

810 Hveragerði

Endurnýjun

21

Sameignar-/rekstrarfélag Ölfusborga

801 Selfoss

Endurnýjun

22

Veitingastofan T-Bær

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

23

Trésmiðja Sigfúsar Kristinssonar / Árborg ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

24

Árborg v/gámastöðvar og spilliefnamóttöku

800 Selfoss

Endurnýjun

25

Toppsport heilsulind

800 Selfoss

Eigendaskipti

26

Hvíta húsið – EB Kerfi ehf

800 Selfoss

Eigendaskipti

27

Garðyrkjustöðin Friðheimar – Knútur Rafn Ármann

801 Selfoss

Ný starfsemi

28

Árborg v/Leikskólinn Æskukot,Stokks

825 Stokkseyri

Endurnýjun

29

Landsvirkjun v/Steingrímsstöð

801 Selfoss

Endurnýjun

30

Landflutningar – Samskip Vestm

900 Vestm.eyjar

Endurnýjun

31

Selós ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

32

Hveragerðisbær v/ Sundlaugi Hveragerði

810 Hveragerði

Endurnýjun

33

Lýsi hf. vegna þurrkunnar fiskafurða

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

34

MS Selfossi vegna vörugeymslu Gagnheiði

800 Selfoss

Ný starfsemi

35

Ölvisholt brugghús ehf

801 Selfoss

Ný starfsemi

36

Valborg ehf.

800 Selfoss

Ný starfsemi

37

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

800 Selfoss

Endurnýjun/ný starfsemi

Öll starfsleyfin samþykkt nema nr. 1, 8, 12 og 34-37 eru samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa. Starfsleyfisumsókn nr. 32 færð á lið 4 a).

b) Tóbakssöluleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Tóbakssöluleyfi

1

Pylsuvagninn Selfossi ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

2

Olís, Græðisbraut 2

900 Vestm.eyjar

Nýtt leyfi

Lagt fram til upplýsinga.

c) Lýsi hf. v/fiskþurrkunar.

Lögð fram starfsleyfisumsókn Lýsis hf vegna fiskþurrkunar. Framkvæmdastjóra falið að auglýsa starfsleyfisskilyrði í samræmi við úrskurð Úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir.

d) Leikskólinn Bergheimar – elsta stig.

Lagt fram bréf sveitarfélagsins Ölfus, dags. 8. janúar varðandi starfsleyfisumsókn þess, dags. 20 desember sl. um áframhaldandi leyfi til reksturs leiksskóladeildar í félagsmiðstöðinni að Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að veita áframhaldandi starfsleyfi til 1. júlí í samræmi við fyrri umsókn. Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu í samræmi við ofannefnt og fyrri afstöðu.

 

2) Gjaldskrár.

a) Gjaldskrá fyrir hundahald í sveitarfélaginu Ölfus.

Samþykkt án athugasemda.

b) Gjaldskrá fyrir kattahald í sveitarfélaginu Ölfus.

Samþykkt án athugasemda.

c) Gjaldskrá fyrir sorphirðu í sveitarfélaginu Ölfus.

Samþykkt án athugasemda.

d) Gjaldskrá fyrir hreinsun og losun rotþróa í sveitarfélaginu Ölfus.

Samþykkt án athugasemda.

e) Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Rangárþingi eystra.

Samþykkt án athugasemda.

f) Gjaldskrá fyrir hundahald á Hvolsvelli.

Samþykkt án athugasemda.

g) Gjaldskrá fyrir kattahald í þéttbýli í Rangárþingi eystra.

Samþykkt án athugasemda.

h) Gjaldskrá vegna hundahalds í Skaftárhreppi 2008.

Samþykkt án athugasemda.

i) Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi 2008.

Samþykkt án athugasemda.

3) Gangur eftirlits.

a) Reglubundið eftirlit.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir gang reglubundins heilbrigðiseftirlits frá síðasta fundi.

b) Málaskrá HES.

Lögð fram til upplýsinga.

4) Einstök mál.

a) Klórslys í sundlaug Hveragerðis og endurnýjun starfsleyfis.

Lagt fram bréf Sveitarfélagsins Ölfuss, dags. 18. desmeber sl. þar sem óskað er eftir upplýsingum er varðar m.a. klórslys við sundlaugina í Laugaskarði. Ennfremur lagt fram svarbréf Hveragerðisbæjar til HES, dags. 15. janúar sl. ásamt fylgigögnum. Fyrir liggur starfsleyfisumsókn sundlaugarinnar í Laugaskarði vegna endurnýjunar.

Starfsleyfisumsókn sundlaugarinnar í Laugarskarði samþykkt og framkvæmdastjóra falið að svara bréfi frá Sveitarfélaginu Ölfusi.

Ennfremur er starfsmönnum falið að fylgja eftir kröfum um úrbætur í fráveitumálum við sundlaugina.

Í ljósi upplýsinga um fráveitumál felur Heilbrigðisnefnd Suðurlands starfsmönnum að kanna almennt ástand fráveitna frá stöðum sem liggja að Varmá.

b) Höllin, Vestmannaeyjum.

Lagt fram bréf HES, dags. 7. janúar sl. til eigenda, rekstaraðila og Umhverfisráðuneytis vegna hljóðmælinga í og við Höllina sbr. undanþágu ráðuneytis. Til upplýsinga.

5) Eftirlitsáætlun 2008.

Lögð fram til upplýsinga eftirlitsáætlun vegna reglubundins heilbrigðiseftirlits fyrir árið 2008.

6) Samantekt eftirlits vegna 2007.

Lögð fram samantekt eftirlits vegna ársins 2008 þar sem fram kemur fjöldi útgefinna starfsleyfa og tóbakssöluleyfa, yfirlit yfir lokin mál á árinu og skiptingu þeirra eftir tegundum. Til upplýsinga.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11.10

Jón Ó. Vilhjálmsson Ragnhildur Hjartardóttir Pétur Skarphéðinsson

Guðmundur G. Gunnarss. Viktor PálssonSigurður Ingi Jóhannsson

Gunnar Þorkelsson Elsa Ingjaldsdóttir