Truflun á símsvörun HSL mánudaginn 14. júní
Vegna uppfærslu á símkerfi má gera ráð fyrir truflun á símsvörun í aðalnúmeri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands mánudaginn 14. júní.
Bent er á að senda tölvupóst á netfangið: hsl@hsl.is ef mál þola ekki bið.