Smáskjálftar og niðurdæling

Orkustofnun hefur tekið saman fróðleik um smáskjálfta og niðurdælingu og sett inn á sérstaka síðu á heimasíðu sinni.

Að upplýsingavefunum standa Iðnaðarráðuneyti, Umhverfisráðuneytið, Veðurstofa Íslands og Íslenskar orkurannsóknir auk Orkustofnunar.

Nálgast má vefinn á eftirfarandi slóð http://os.is/jardhiti/skjalftar/heim/