Síma- og netsambandslaust 4. október á skrifstofunni á Selfossi

Síminn hefur tilkynnt okkur að síma og netsambandslaust verður við skrifstofu heilbrigðiseftirlitsins á Selfossi á morgun, fimmtudaginn 3. október frá kl. 9.00 og fram eftir degi. Verður það gert vegna viðhaldsvinnu hjá Símanum.

Meðan á viðgerð stendur þarf því að ná sambandi við okkur gegnumm farsímakerfið.
Hægt er að hringja í eftirfarandi númer:
– 8931800
– 8618665
– 8618595

Tekið skal fram að þetta gildir ekki um starfsstöð HES í Vestmannaeyjum en síminn þar er 4812622 og netfangið það sama – hs@sudurland.is

Beðið er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að hljótast.