Mælingar í Norðlingaholti
2. febrúar 2012
Á morgun verður unnið að stillingum og prufumælingum við loftgæðamælistöðina í Norðlingaholti. Allar niðurstöður föstudagsins 3. febrúar verða því rangar og ómarktækar.
Það er von okkar að þessi prufukeyrsla taki ekki lengri tíma og hafi ekki óþægindi í för með sér fyrir þá sem fylgjast með mæligildum stövarinnar.