Leiðbeiningar HSL um fráveitur á verndarsvæði Þingvallavatns
Í nýsamþykktri reglugerð nr. 891/2021 um breytingu á reglugerð nr. 650/2006 um verndun vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns er kveðið á um þær kröfur sem hreinsun skólps frá stakstæðum íbúðar- og frístundahúsum skal uppfylla.
Jafnframt er í reglugerðinni kveðið á um að farið skuli að fyrirmælum Heilbrigðisnefndar Suðurlands og taka skuli mið af aðstæðum á hverjum stað m.t.t. verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns. Þar skal litið til landgerðar og nálægðar við vatnið við val á fráveitulausnum.
Leiðbeiningar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands er að finna á slóð hér
Breytingareglugerðina má finna í heild sinni á slóð hér