Gleðilegt ár

Óskum einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum á starfsvæði okkar, gleðilegs árs, með kærri þökk fyrir samskipti og samstarf á liðnu ári. Megi árið 2012 verða Sunnlendingum farsælt og tryggja okkur áfram heilnæm matvæli, ómengaða náttúru og hreint umhverfi.

Starfsfólk Heilbrigðiseftirlits Suðurlands