Út er komin nýr bæklingur um veggjalús. Leiðbeiningunum er aðallega ætlað að upplýsa þá sem starfsrækja hvers konar gistiþjónustu um lífshætti veggjalúsar en nýtast að sjálfsögðu öllum.
Bæklinginn má nálgast hér.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira