Bráðalifrarbólga vegna neyslu á fæðubótarefni

Matvælastofnun hefur birt á heimasíðu sinni, fréttir um mögulega hættu á bráðalifrarbólgu við neyslu á fæðubótarefninu Oxy Elite Pro. Fæðubótarefnið inniheldur ólögleg litarefni og er því ekki í almennri sölu. Rétt þykir þó að vara við efninu þar sem hægt hefur veriðað nálgast vöruna í gegnum netverslun. Frekari upplýsingar um málið má sjá á heimasíðu Matvælastofnunar.