Birgir afmæli
Birgir Þórðarson er 67 ára í dag, 13. janúar og óskum við honum innilega til hamingju með afmælið. Þó svo að aldurinn sé á oddatölu er áfanginn engu að síður merkur, sérstaklega þegar um svo ungan mann er að ræða. Birgir er jafnframt með lengsta starfsaldur hjá heilbrigðiseftirlitinu eða 18 ár.