Flugeldasýningar og brennur um áramót og á þrettándanum

Þar sem fáir vinnudagar eru á milli jóla og nýárs eru þeir sem áforma að halda brennu og/eða flugeldasýningu á gamlárskvöld og/eða á þrettándanum hvattir til að sækja um leyfi fyrir slíku sem allra fyrst. Flugeldasýningar: Sótt er um skráningu fyrir flugeldasýningu á island.is, sjá hér: Sækja um leyfi fyrir...