147. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

haldinn föstudaginn  18. janúar 2013, kl. 13.00 að Austurvegi 65, Selfossi.

 

Mætt: Gunnar Þorkelsson formaður, Svanborg Egilsdóttir, Unnsteinn Eggertsson, Valur Bogason (símleiðis), Páll Stefánsson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir Guðmundur Geir Gunnarsson komst ekki.

Undir 5. lið kom Stella Hrönn Jóhannsdóttir inn á fundinn og undir 6. lið kom Birgir Þórðarson.

 

1)      Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

a)      Ný og endurnýjuð

Nr

Heiti

Póstnr

Heimilsfang

Starfsleyfi

Áhættumat

1

Lyf og heilsa Hellu

850

Hella

Br. á húsnæði

Lítil, 12 ár

2

Olíuversl.Ísl.v/Borg Grímsnesi

105

Reykjavík

Endurnýjun

tímabundið , 4 ár

3

Bílanaust ehf. verslun Selfossi

800

Selfoss

Eigendaskipti

Lítil, 12 ár

4

Matstofa Árnes ehf.

801

Selfoss

Endurnýjun

Skilyrt til 3ja mán.

5

GEO Matvæli ehf.

800

Selfoss

Nýtt

á e að skoða

6

Álmur ehf

801

Selfoss

Nýtt

Lítil, 12 ár

7

Garðyrkjustöðin Ösp – HRS.Rósir ehf.

801

Selfoss

Nýtt

5 (miðlungs) 2 ár

8

Welcome Apartments

840

Laugarvatn

Nýtt

Lítil, 12 ár

9

Gistiheimilið Húsið

861

Hvolsvöllur

Endurnýjun

Lítil, 12 ár

10

Dvalarheimilið Ás

810

Hveragerði

Endurnýjun

1 (mesta) , 12 ár

11

Matur og Músik

800

Selfoss

Br. á húsnæði

á e að skoða

12

Hótel Selfoss

800

Selfoss

Eigendaskipti

á e að skoða

Ofangreindar starfsleyfisumsóknir afgreiddar í samræmi við áhættumat en starfsleyfisumsóknir nr. 5, 11 og 12 samþykktar með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.

 

b)      Starfsleyfi eftir athugasemdafrest

i)        Kubbur v/móttöku og meðhöndlunar úrgangs í Vestmannaeyjum.

ii)       Hreinsivirki fráveitu við Hellu.

HES falið að gefa út starfleyfin mv. auglýst starfsleyfiskilyrði.

 

2)      Tóbakssöluleyfi

Nr

Heiti

Póstfang

Staður

Starfsleyfi

1

Kertasmiðjan

801

Selfoss Endurnýjun

2

Toppurinn

801

Selfoss Endurnýjun

3

Stjörnunótt ehf. (Húsadalur)

861

Hvolsvöllur Nýtt leyfi

Lagt fram til upplýsinga.

 

3)      Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga

 

Málsnúmer Heiti Fyrirtæki Dags
1301043HS Gjaldskrá sorphirðu 2013 Skaftárhreppur 17.01.2013
1301035HS Samþykkt um úrgang Hrunamannahreppur 14.01.2013
1301026HS Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar Rangárþing ytra 09.01.2013
1301016HS Gjaldskrá úrgangs – beiðni um umsögn Vestmannaeyjabær 07.01.2013
1301015HS Gjaldskrá sorphirðu og sorpförgun Mýrdalshreppur 07.01.2013
1212026HS Umsagnir um gjaldskrár Rangárþ.eystra 19.12.2012
1212023HS Gjaldskrár um meðhöndlun úrgangs og og fráveitu 2012 Bláskógabyggð 18.12.2012
1212017HS Breytingar á gjaldskrám 2012 Hveragerðisbær 17.12.2012
1212016HS Gjaldskrár fyrir meðhöndlun úrgangs og seyru Grímsnes- og Grafningshreppur 17.12.2012

 

Afgreiðsla HES á ofangreindum gjaldskrám og samþykkt er staðfest.

 

4)      Yfirlit.

a)      Áætlun fyrir matvælaeftirlit og sýnatökur  – samantekt til MAST.

Lögð fram til upplýsinga.

b)      Staða eftirlits fyrir árið 2012- tölfræði.

Farið yfir stöðu reglubundins eftirlits í árslok 2012 miðað við áætlun ársins.

Voru heimsóknir í fyrirtæki að mestu skv. áætlun og það sem út af stendur í árslok innan eðlilegra marka og skýringa.

Ennfremur lögð fram ársyfirlit fyrir árið 2012 fyrir eftirfarandi:

  • Fjöldi lokinna mála og tegundir þeirra.
  • Fjöldi nýrra mála og tegundir þeirra.
  • Fjöldi nýrra mála eftir starfsmönnum.
  • Fjöldi lokinna mála eftir starfsmönnum.

c)      Rekstarreikningur/fjárhagsáætlun fyrir árið 2012.

Lagður fram rekstrarreikningur fyrir árið 2012 en allt bendir til þess að rekstur HES sé innan fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.

 

5)      Loftgæðamælingar – yfirfarin gögn fyrir 2012.

Lögð fram skýrsla frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og greinargerð Vista er varðar yfirfarnar mælingar úr loftgæðamælistöðvum OR.

Stella Hrönn fór jafnframt yfir samantekt HES á málinu og urðu almennar umræður um málið.

 

Eftirfarandi bókað:

,,Heilbrigðisnefnd Suðurlands telur skorta upplýsingar um grunngildi H2S í umhverfi. Hækkuð gildi á brennisteinsvetni í andrúmslofti á milli ára er áhyggjuefni og ber að skoða og rannsaka enn frekar. Fer nefndin fram á að OR skili inn frekari upplýsingum um líklega óvissu í mælingu tækjanna og úrvinnslu gagna.

Auk þess fer Heilbrigðisnefnd Suðurlands fram á að fá upplýsingar, eða álit  frá Umhverfisstofnun um möguleg grunngildi í umhverfi.“

 

6)      Niðurstaða vöktunar á Þingvallavatni.

Lögð fram vöktunarskýrsla Náttúrufræðistofu Kópavogs um Þingvallavatnið.

Birgir Þórðarson kom jafnframt inn á fundinn og fór yfir samantekt HES á málinu, sérstaklega að teknu tilliti til nálægðar við Nesjavallavirkjun.

Almennar umræður urðu um málið.

 

7)      Bréf frá Önnu Kr. Pétursdóttur.

Lagt fram bréf Önnu Kr. Pétursdóttur, dags. 16. janúar sl. vegna svarbréfs HES, dags.

7. janúar sl., til hennar.

Í bréfinu kemur fram óánægja með svör HES vegna fyrirspurnar hennar og eru frekari spurningar lagðar fram í þessu bréfi. 

 

Eftirfarandi bókað: 

,,Heilbrigðisnefnd Suðurlands telur að svarbréf HES hafi gefið eins skýr svör og kostur er á og felur framkvæmdastjóra að árétta það í samræmi við umræðu fundarins. Það er ákvörðun nefndarinnar að um endalegt svar sé að ræða og nánari bréfaskriftir séu ekki til þess fallnar að varpa skýrara ljósi á málið og um starfsemina að Eyrarbraut 29, Stokkseyri og möguleg áhrif hennar á íbúa í nágrenninu. Jafnframt er framkvæmdastjóra falið að benda viðkomandi á viðeigandi kæruleið vegna ofangreinds.“

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.15

 

Gunnar Þorkelsson, form.                   

Svanborg Egilsdóttir                

Páll Stefánsson

Pétur Skarphéðinsson                         

Unnsteinn Eggertsson  

Elsa Ingjaldsdóttir

Valur Bogason