Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Fossvélar ehf, kt. 5312710-179, Hellismýri 7, 800 Selfoss, vegna bifreiða- og vélaverkstæði og færanlegrar starfsemi á steinmölun og framleiðslu á ofaníburði...