Heilbrigðiseftirlit Suðurlands er í hópi 22 aðila sem hafa undir forystu Umhverfisstofnunar hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu fyrir verkefnið LIFE ICEWATER. Þessi styrkur er einn sá stærsti sem Ísland hefur fengið frá evrópskum samkeppnissjóði. Markmið verkefnisins er að tryggja innleiðingu á hinni svokölluðu vatnatilskipun, bæta vatnsgæði á Íslandi,...