Útgefið tímabundið starfsleyfi – Orkuveita Reykjavíkur vegna borunnar HR-01 í Meitlum norður í Ölfusi

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Orkuveita Reykjavíkur, kt. 5512983029, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna borunnar rannsóknarholu HR-01 í Meitlum norður í Ölfusi, E: 380995,90 N: 391587,90,...

Tímabundið starfsleyfi til kynningar – Orka náttúrunnar ohf. vegna borunnar uppbótarvinnsluholu NJ-34 á vinnslusvæði Nesjavallavirkjunar

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Orka náttúrunnar ohf., kt. 4711190830, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna borunar uppbótar vinnsluholu NJ-34 á vinnslusvæði Nesjavallavirkjunar, Nesjavöllum, 805 Selfossi á tímabilinu 15. júní...