Starfsleyfi til kynningar – Sláturfélag Suðurlands slf. vegna sláturhúss og brennsluofns Fossnesi Selfossi

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi:   Sláturfélag Suðurlands svf., kt. 600269-2089, Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, vegna sláturhúss og brennsluofns að Fossnesi, 800 Selfossi, sjá hér   Athugasemdum skal skilað...