Rannsókn stýrihóps á hópsýkingum tengdum þorrablótum

Föstudagskvöldið 31. janúar og laugardagskvöld 1. febrúar sl. voru haldin þorrablót á Borg í Grímsnesi og  að Versölum í Þorlákshöfn. Í kjölfarið komu fram veikindi hjá fjölmörgum gestum. Bárust upplýsingar um veikindi hjá 67 gestum úr Grímsnesi og 73 frá Þorlákshöfn, samtals 140 einstaklingum, en mögulega hafa fleiri veikst. Einkenni...