Tímabundið starfsleyfi útgefið – Borgarverk ehf. vegna efnistöku á Tungnaáreyrum í Rangárþingi ytra

Tímabundið starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Borgarverk ehf., kt. 5406740279, Sólbakki 17-19, 310 Borgarnes, vegna efnistöku, allt að 40.000 rúmmetrar af um 2,4 ha svæði á...