Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Borgarverk ehf., kt. 5406740279, Sólbakki 17-19, 310 Borgarnes, vegna efnistöku, allt að 40.000 rúmmetrar af um 2,4 ha svæði á efnistökusvæði E70 á Tungnaáreyrum,...
Flugeldasýningar og brennur um áramót og á þrettándanum
Þar sem fáir vinnudagar eru á milli jóla og nýárs eru þeir sem áforma að halda brennu og/eða flugeldasýningu á gamlárskvöld og/eða á þrettándanum hvattir til að sækja um leyfi fyrir slíku sem allra fyrst. Flugeldasýningar: Sótt er um skráningu fyrir flugeldasýningu á island.is, sjá hér: Sækja um leyfi fyrir...