Tímabundið starfsleyfi útgefið – Orka náttúrunnar vegna borunnar uppbótar vinnsluholu NJ-34 við Nesjavallavirkjun

Tímabundið starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Orka náttúrunnar ohf., kt. 4711190830, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna borunar uppbótar vinnsluholu NJ-34 á vinnslusvæði Nesjavallavirkjunar, Nesjavöllum, 805 Selfossi...