Starfsleyfi útgefið – Landefni ehf. vegna efnistöku allt að 30.000 m3 úr Minnivallanámu E30 í Rangárþingi ytra

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Landefni ehf., kt. 6510221500, Skógarseli 31, 109 Reykjavík, vegna efnistöku, allt að 30.000 rúmmetrar, úr Minnivallanámu E30 í landi Minni-Valla, 851...