Brennur stærri en 100 m3 eru skráningarskyldar

Þann 8. desember 2023 tók gildi breyting á reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með breytingunni var brennum, stærri en 100 m3, bætt á listann yfir skráningarskyldan atvinnurekstur. Með þessari breytingu fellur fyrri auglýsingarskylda niður. Jafnframt er minnt á að flugeldasýningar eru skráningarskyldar. Starfsskilyrði...