Tímabundin framlenging starfsleyfis – Olís ehf. vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis ÓB á Eyrarbakka

Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur ákveðið að framlengja gildistíma núgildandi starfsleyfis  Olís ehf., kt. 5002693249, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna reksturs afgreiðslustöðvar eldsneytis ÓB að Eyrargötu 49, 820 Eyrarbakki, um þrjá mánuði eða þar til endurnýjað starfsleyfi hefur verið gefið út, en þó eigi lengur en til 30. apríl n.k. Hefur nefndinni...