232_fundur_fundargerd
Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs. 27. október 2023
Fundargerd_ adalfundar_HSL_2023Fundargerd_ adalfundar_HSL_2023
Tímabundin framlenging starfsleyfis – JÁVERK ehf. vegna trésmíðaverkstæðis, viðgerðaraðstöðu eigin véla og neyslugeyma fyrir olíu
Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur ákveðið að framlengja gildistíma núgildandi starfsleyfis JÁVERK ehf., kt. 7012924809, Gagnheiði 28, 800 Selfoss, vegna reksturs trésmíðaverkstæðis, viðgerðaraðstöðu eigin véla og neyslugeyma fyrir olíu að Gagnheiði 28, 800 Selfoss, um þrjá mánuði eða þar til endurnýjað starfsleyfi hefur verið gefið út, en þó eigi lengur en til...