Starfsleyfi útgefið – Heiðarás ehf. vegna efnistöku í landi Skálabrekku í Bláskógabyggð

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Heiðarás ehf., kt. 6711690189, Heiðarási, 806 Selfoss, vegna efnistöku og vinnslu jarðefna á efnistökusvæði E3 í landi Skálabrekku, 806 Selfoss. Sjá...