Starfsleyfi útgefið – Landeldi hf. vegna slátrunar eldisfisks í færanlegri sláturaðstöðu í Þorlákshöfn

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Landeldi hf., kt. 650417 1510, Urðarhvarfi 8, 203 Kópavogur, vegna slátrunar eldisfisks í færanlegri bráðabrigða sláturaðstöðu að Laxabraut 21, 815 Þorlákshöfn...