Starfsleyfi útgefin – Rarik ohf. vegna aðveitustöðva á Suðurlandi

Eftirfarandi starfsleyfi hafa verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Rarik ohf., kt. 5202692669, Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar Flúðum, Hrafnkelsstöðum, 846 Flúðir. Sjá slóð hér. Rarik ohf., kt....