Tilkynning um endurútgáfu starfsleyfis að Spóastöðum, Bláskógabyggð vegna landmótunar – lokunarferlis

Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur ákveðið að framlengja gildistíma starfsleyfis Bláskógabyggðar, kt. 5106024120, Aratungu, 806 Selfoss,  vegna landmótunar  í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Bláskógabyggð vegna landmótunar - lokunarferlis, Spóastöðum, Bláskógabyggð, 806 Selfoss sjá slóð hér Vakin...