Starfsleyfi útgefið – Grímsnes- og Grafningshreppur vegna landmótunar með óvirkum jarðvegsúrgangi í Seyðishólum

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Grímsnes- og Grafningshreppur, kt. 5906982109, Stjórnsýsluhúsinu Borg, 805 Selfoss – starfsleyfi vegna endurvinnslu óvirks jarðvegsúrgangs til landmótunar í Seyðishólum í Grímsnes-...