Sjá slóð hér Leiðbeiningar þessar eiga við hreinsun skólps fyrir 50 persónueiningar eða minna frá venjulegu húshaldi/gististöðum (ekki iðnaðarskólp). Þeim er ætlað að leiðbeina einstaklingum, hönnuðum, rekstraraðilum og heilbrigðiseftirlitum um þessar lausnir og fyrirkomulag varðandi kröfur til hreinsunar og staðsetningar á hreinsivirki. Auk þeirra sem starfa við þjónustu á hreinsivirkjum,...