Útgefið tímabundið starfsleyfi – Niðurrif mannvirkja og meðhöndlun asbests að Læk 2, Holtum

Tímabundið starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Efla hf., kt. 621079 0189, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, vegna meðhöndlunar asbests og niðurrifs mannvirkja að Læk 2, Holtum, 851...