Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Björgunarfélag Árborgar, 800 Selfoss, tímabundið starfsleyfi vegna flugeldasýningar þann 31. júlí 2022 kl. 23:45-23:55 – sjá slóð hér. Vakin er athygli...