Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Bílverk BÁ ehf, Gagnheiði 3, 800 Selfossi, vegna véla- og bílaverkstæðis með sprautun að Gagnheiði 3, 800 Selfossi – sjá slóð...