Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Suðurverk hf., kt. 520885 0219, Hlíðarmára 6, 201 Kópavogur, vegna grjótnáms á efnistökusvæði E17 við Köldukvísl í Ásahreppi, 851 Hella –...
Tímabundið starfsleyfi útgefið – Íslenskir aðalverktakar vegna meðhöndlunar asbests í Búrfellsstöð
Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Íslenskir aðalverktakar, kt. 660169 2379, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, vegna meðhöndlunar asbests í Búrfellsstöð, 806 Skeiða- og Gnúpverjahreppi – sjá slóð...