Starfsleyfi til kynningar – Þykkvabæjar ehf., vegna kartöfluvinnslu og annarrar matvælavinnslu í Þykkvabæ

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Þykkvabæjar ehf. Austurhrauni 5, 200 Garðabær, vegna kartöfluvinnslu og annarrar matvælavinnsu í Þykkvabæ, 851 Hella – sjá slóð hér. Athugasemdum skal skilað skriflega til...

Starfsleyfi útgefið – Veitur ohf. tímabundið leyfi vegna fjarlægingar olíugeymis Hvolsvelli

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Veitur ohf., kt. 5012131870, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna niðurrifs olíugeymis á lóð kyndistöðvar við Hvolsvegi 1, 860 Hvolsvöllur – sjá...

Starfsleyfi útgefið – Flóahreppur tímabundið leyfi vegna niðurrifs bygginga í Villingaholtsskóla

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Flóahreppur, Þingborg, 803 Selfoss, vegna tímbundins leyfis til niðurrifs bygginga vegna myglu í Villingaholtsskóla, Flóahreppi 803 Selfoss – sjá slóð hér....