Tímabundið starfsleyfi til kynningar – Suðurverk hf. vegna grjótvinnslu við Þórisósstíflu

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi: Suðurverk hf., Hliðarsmára 6, 201 Kópavogur, vegna tímabundinnar grjótvinnslu við Þórisósstíflu Sprengisandsleið, Rangárþingi ytra – sjá slóð, hér. Athugasemdum skal skilað skriflega til Heilbrigðiseftirlits...

Tímabundið starfsleyfi til kynningar – Íslenskir Aðalverktakar hf. vegna meðhöndlunar asbests í Búrfellsvirkjun, Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Íslenskir Aðalverktakar hf., kt. 660169-2379, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík,  vegna meðhöndlunar asbests í Búrfellsvirkjun, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og flytja til móttökuaðila – sjá slóð...